Sektaður um nærri fjórtán milljónir króna fyrir að gera „peningamerki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2024 22:30 „Pourquoi?“ er hinn franski Gobert eflaust að spyrja dómarann þegar þessi mynd var tekin. Jason Miller/Getty Images Rudy Gobert, leikmaður Minnesota Timberwolves, fékk heldur betur að borga fyrir að gera „peningamerki“ með fingrunum í tapi liðsins gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta um liðna helgi. Gobert og félagar máttu þola tap gegn Cleveland í framlengdum leik. Ekki nóg með það heldur virðist leikurinn hafa kostað Gobert hundrað þúsund Bandaríkjadali eða 14 milljónir íslenskra króna. Rudy Gobert gets a technical foul for making the money sign at officials after fouling out. pic.twitter.com/AXdGSkowMU— The Comeback (@thecomeback) March 9, 2024 Eftir að dómarar leiksins dæmdu Gobert ekki i hag gerði hann svokallað „peningamerki“ með fingrunum og fékk tæknivillu í kjölfarið. Nú hefur verið staðfest að hinn franski Gobert hafi verið sektaður duglega fyrir athæfið. Atvikið átti sér stað í fjórða leikhluta þegar Minnesota var einu stigi yfir. Eins og áður sagði fór leikurinn í framlengingu og þar hafði Cleveland betur. From @TheAthletic: The NBA fined Minnesota Timberwolves center Rudy Gobert $100,000 the largest fine issued to a player not suspended this season. He is lucky he didn t get suspended, given the severity of his insinuation. https://t.co/85QNQMxdV8— The New York Times (@nytimes) March 11, 2024 Þrátt fyrir að vera ekki dæmdur í leikbann var Gobert hvergi sjáanlegur þegar Minnesota tapaði fyrir Los Angeles Lakers á sunnudagskvöld. Var það fimmta tap liðsins í síðustu tíu leikjum. Minnesota er sem stendur í 3. sæti Vesturdeildar með 44 sigra í 65 leikjum. Körfubolti NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Gobert og félagar máttu þola tap gegn Cleveland í framlengdum leik. Ekki nóg með það heldur virðist leikurinn hafa kostað Gobert hundrað þúsund Bandaríkjadali eða 14 milljónir íslenskra króna. Rudy Gobert gets a technical foul for making the money sign at officials after fouling out. pic.twitter.com/AXdGSkowMU— The Comeback (@thecomeback) March 9, 2024 Eftir að dómarar leiksins dæmdu Gobert ekki i hag gerði hann svokallað „peningamerki“ með fingrunum og fékk tæknivillu í kjölfarið. Nú hefur verið staðfest að hinn franski Gobert hafi verið sektaður duglega fyrir athæfið. Atvikið átti sér stað í fjórða leikhluta þegar Minnesota var einu stigi yfir. Eins og áður sagði fór leikurinn í framlengingu og þar hafði Cleveland betur. From @TheAthletic: The NBA fined Minnesota Timberwolves center Rudy Gobert $100,000 the largest fine issued to a player not suspended this season. He is lucky he didn t get suspended, given the severity of his insinuation. https://t.co/85QNQMxdV8— The New York Times (@nytimes) March 11, 2024 Þrátt fyrir að vera ekki dæmdur í leikbann var Gobert hvergi sjáanlegur þegar Minnesota tapaði fyrir Los Angeles Lakers á sunnudagskvöld. Var það fimmta tap liðsins í síðustu tíu leikjum. Minnesota er sem stendur í 3. sæti Vesturdeildar með 44 sigra í 65 leikjum.
Körfubolti NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira