Sektaður um nærri fjórtán milljónir króna fyrir að gera „peningamerki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2024 22:30 „Pourquoi?“ er hinn franski Gobert eflaust að spyrja dómarann þegar þessi mynd var tekin. Jason Miller/Getty Images Rudy Gobert, leikmaður Minnesota Timberwolves, fékk heldur betur að borga fyrir að gera „peningamerki“ með fingrunum í tapi liðsins gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta um liðna helgi. Gobert og félagar máttu þola tap gegn Cleveland í framlengdum leik. Ekki nóg með það heldur virðist leikurinn hafa kostað Gobert hundrað þúsund Bandaríkjadali eða 14 milljónir íslenskra króna. Rudy Gobert gets a technical foul for making the money sign at officials after fouling out. pic.twitter.com/AXdGSkowMU— The Comeback (@thecomeback) March 9, 2024 Eftir að dómarar leiksins dæmdu Gobert ekki i hag gerði hann svokallað „peningamerki“ með fingrunum og fékk tæknivillu í kjölfarið. Nú hefur verið staðfest að hinn franski Gobert hafi verið sektaður duglega fyrir athæfið. Atvikið átti sér stað í fjórða leikhluta þegar Minnesota var einu stigi yfir. Eins og áður sagði fór leikurinn í framlengingu og þar hafði Cleveland betur. From @TheAthletic: The NBA fined Minnesota Timberwolves center Rudy Gobert $100,000 the largest fine issued to a player not suspended this season. He is lucky he didn t get suspended, given the severity of his insinuation. https://t.co/85QNQMxdV8— The New York Times (@nytimes) March 11, 2024 Þrátt fyrir að vera ekki dæmdur í leikbann var Gobert hvergi sjáanlegur þegar Minnesota tapaði fyrir Los Angeles Lakers á sunnudagskvöld. Var það fimmta tap liðsins í síðustu tíu leikjum. Minnesota er sem stendur í 3. sæti Vesturdeildar með 44 sigra í 65 leikjum. Körfubolti NBA Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Sjá meira
Gobert og félagar máttu þola tap gegn Cleveland í framlengdum leik. Ekki nóg með það heldur virðist leikurinn hafa kostað Gobert hundrað þúsund Bandaríkjadali eða 14 milljónir íslenskra króna. Rudy Gobert gets a technical foul for making the money sign at officials after fouling out. pic.twitter.com/AXdGSkowMU— The Comeback (@thecomeback) March 9, 2024 Eftir að dómarar leiksins dæmdu Gobert ekki i hag gerði hann svokallað „peningamerki“ með fingrunum og fékk tæknivillu í kjölfarið. Nú hefur verið staðfest að hinn franski Gobert hafi verið sektaður duglega fyrir athæfið. Atvikið átti sér stað í fjórða leikhluta þegar Minnesota var einu stigi yfir. Eins og áður sagði fór leikurinn í framlengingu og þar hafði Cleveland betur. From @TheAthletic: The NBA fined Minnesota Timberwolves center Rudy Gobert $100,000 the largest fine issued to a player not suspended this season. He is lucky he didn t get suspended, given the severity of his insinuation. https://t.co/85QNQMxdV8— The New York Times (@nytimes) March 11, 2024 Þrátt fyrir að vera ekki dæmdur í leikbann var Gobert hvergi sjáanlegur þegar Minnesota tapaði fyrir Los Angeles Lakers á sunnudagskvöld. Var það fimmta tap liðsins í síðustu tíu leikjum. Minnesota er sem stendur í 3. sæti Vesturdeildar með 44 sigra í 65 leikjum.
Körfubolti NBA Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik