Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi (2024 útgáfan) Jón Frímann Jónsson skrifar 12. mars 2024 07:30 Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að Ísland væri betur statt utan EES samningsins, sem er EFTA samningur. Fullyrðingin um að Íslandi væri betur statt utan EES samningsins stenst ekki nein rök eða nánari skoðun. Skoðum hvað gerðist í Bretlandi eftir að Bretar fóru í Evrópusambandinu. Þetta er mjög langur listi en hérna eru helstu atriði. Efnahagur Bretlands er að sökkva. Enda eru hagtölur mun verri en í öðrum ríkjum Evrópu sem eru í Evrópusambandinu til samanburðar. Útflutningur frá Bretlandi hefur hrunið og er áfram að minnka. Kostnaður vegna Brexit hleypur á þúsundum milljarða og er ennþá að aukast. Minni tekjur bænda í Bretlandi í kjölfarið á Brexit vegna aukins kostnaðar og minni styrkja, enda hættu allir styrkir frá Evrópusambandinu eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Útflutningur á landbúnaðarvörum frá Bretlandi til ESB hefur svo gott sem stöðvast. Innflutningur hefur allur hækkað í verði vegna nýrra tolla og annara gjalda. Matarskortur er ennþá í búðum en hversu slæmur hann er sveiflast milli mánaða. Það reiknað með því að ástandið síðar á árinu geti orðið mjög slæmt. Hvort það verður á eftir að koma í ljós. Matareitrunum hefur fjölgað í Bretlandi. Það er rakið til lægri krafna um matvælaöryggi og lélegri laga um matvælaöryggi. Fátækt heldur áfram aukast í Bretlandi. Bretum er núna bara heimilt að vera í öðru ríki innan ESB í 90 daga af hverjum 180 dögum og hafa ekki neina frjálsa för. Frjáls för fólks er hluti af EES samningum og nóta íslendingar þessa eins og aðrir íbúar Evrópusambandsins. Verðbólga hefur verið að aukast í Bretlandi vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu er mjög óvinsæl meðal almennings í Bretlandi er álitin ein stærstu mistök í áratugi. Núverandi stjórnarflokkur í Bretlandi, sem hefur keyrt á Brexit mun tapa stórt í næstu kosningum miðað við skoðanakannanir. Helstu talsmenn Brexit í Bretlandi eru flúnir af hólmi og láta lítið sjást í sig þessa dagana. Lygar þessa fólks eru þó ennþá á fullu, þó bent hafi verið á það í Breskum fjölmiðlum undanfarin ár. Eins og sést hérna. Þá hefur útganga Bretlands úr Evrópusambandinu ekki verið neitt annað hörmung. Ekkert í því sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu hefur ræst og engin gullöld kom í kjölfarið hjá Bretlandi. Vandamál sem hurfu við inngöngu Bretlands í Efnahagsbandalag Evrópu (EEC) árið 1973 komu hinsvegar aftur með hraði þegar útganga Bretlands tók formlega gildi eftir aðlögunartíma. Þetta vilja andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fyrir íslendinga með því að koma Íslandi úr EES samningum. Þeir nota ennþá það sem fullyrt var í Bretlandi að Evrópusambandið væri einhverskonar hindrun á því að stunda viðskipti og viðskipti með fisk frá Íslandi. Þetta er ekki satt og hefur aldrei verið satt. Staðreyndin er að með EES samningum, sem er EFTA samningur (sem forfeður þessa fólks voru einnig á móti), þá hafa íslendingar aðgang að innri markaði Evrópusambandsins sem einfaldar viðskiptin til muna. Að standa þar fyrir utan þýðir að Ísland yrði meðhöndlað eins og hvert annað þriðja ríki lagalega að öllu leiti, eins og er núna að gerast í Bretlandi. Það mundi auka flækjustig útflutnings frá Íslandi til muna. Það yrði stærsta og einfaldasta stigið fyrir íslendinga að ganga í Evrópusambandið og losna þannig við alla tolla og önnur flækjustig sem eru þó til staðar þar sem Ísland er ekki fullur aðili að Evrópusambandinu, sem er þó minna flækjustig ef Ísland væri alveg fyrir utan og án EES samningsins og flokkað sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu. Það sem er skrifað neikvætt um Evrópusambandið á Íslandi er ekkert annað en upplýsingaóreiða af ýmsu tangi og ýmsum gerðum. Þessari herferð er ætlað að dreifa tortryggni og rangfærslum um Evrópusambandið til Íslandi. Helstu andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi er fólk sem er með stærstu fyrirtæki Íslands sem starfa innan Evrópusambandsins og gera jafnvel upp í Evrum og taka lán á vaxtastigi Evrusvæðsins sem eru 2% til 8% eftir aðstæðum og öðrum þáttum. Evrópusambandið er flókið lagalega og verður aldrei neitt annað, enda er hérna um ræða stjórnmál sem snerta 27 þjóðir, þar af 9 umsóknarríki á mismunandi stöðum í því ferli (og eitt ríki sem hefur sótt um en ekki fengið umsókn ennþá samþykkta), sem eru allar mismunandi og því geta mál orðið flókin. Auk þriggja EES ríkja og Sviss sem er með sér samninga við Evrópusambandið. Ísland gerði hlé á aðildarumsókn sinni árið 2015 og hefur verið það síðan (ríkisstjórn Sigmundar Davíðs og Bjarna Ben), það er einnig hugsanlegt að umsókn Ísland um aðild að Evrópusambandinu hafi verið dregin til baka með ólögmætum hætti sama ár. Staðan er óljós lagalega með þetta. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson Mest lesið Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Sjá meira
Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að Ísland væri betur statt utan EES samningsins, sem er EFTA samningur. Fullyrðingin um að Íslandi væri betur statt utan EES samningsins stenst ekki nein rök eða nánari skoðun. Skoðum hvað gerðist í Bretlandi eftir að Bretar fóru í Evrópusambandinu. Þetta er mjög langur listi en hérna eru helstu atriði. Efnahagur Bretlands er að sökkva. Enda eru hagtölur mun verri en í öðrum ríkjum Evrópu sem eru í Evrópusambandinu til samanburðar. Útflutningur frá Bretlandi hefur hrunið og er áfram að minnka. Kostnaður vegna Brexit hleypur á þúsundum milljarða og er ennþá að aukast. Minni tekjur bænda í Bretlandi í kjölfarið á Brexit vegna aukins kostnaðar og minni styrkja, enda hættu allir styrkir frá Evrópusambandinu eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Útflutningur á landbúnaðarvörum frá Bretlandi til ESB hefur svo gott sem stöðvast. Innflutningur hefur allur hækkað í verði vegna nýrra tolla og annara gjalda. Matarskortur er ennþá í búðum en hversu slæmur hann er sveiflast milli mánaða. Það reiknað með því að ástandið síðar á árinu geti orðið mjög slæmt. Hvort það verður á eftir að koma í ljós. Matareitrunum hefur fjölgað í Bretlandi. Það er rakið til lægri krafna um matvælaöryggi og lélegri laga um matvælaöryggi. Fátækt heldur áfram aukast í Bretlandi. Bretum er núna bara heimilt að vera í öðru ríki innan ESB í 90 daga af hverjum 180 dögum og hafa ekki neina frjálsa för. Frjáls för fólks er hluti af EES samningum og nóta íslendingar þessa eins og aðrir íbúar Evrópusambandsins. Verðbólga hefur verið að aukast í Bretlandi vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu er mjög óvinsæl meðal almennings í Bretlandi er álitin ein stærstu mistök í áratugi. Núverandi stjórnarflokkur í Bretlandi, sem hefur keyrt á Brexit mun tapa stórt í næstu kosningum miðað við skoðanakannanir. Helstu talsmenn Brexit í Bretlandi eru flúnir af hólmi og láta lítið sjást í sig þessa dagana. Lygar þessa fólks eru þó ennþá á fullu, þó bent hafi verið á það í Breskum fjölmiðlum undanfarin ár. Eins og sést hérna. Þá hefur útganga Bretlands úr Evrópusambandinu ekki verið neitt annað hörmung. Ekkert í því sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu hefur ræst og engin gullöld kom í kjölfarið hjá Bretlandi. Vandamál sem hurfu við inngöngu Bretlands í Efnahagsbandalag Evrópu (EEC) árið 1973 komu hinsvegar aftur með hraði þegar útganga Bretlands tók formlega gildi eftir aðlögunartíma. Þetta vilja andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fyrir íslendinga með því að koma Íslandi úr EES samningum. Þeir nota ennþá það sem fullyrt var í Bretlandi að Evrópusambandið væri einhverskonar hindrun á því að stunda viðskipti og viðskipti með fisk frá Íslandi. Þetta er ekki satt og hefur aldrei verið satt. Staðreyndin er að með EES samningum, sem er EFTA samningur (sem forfeður þessa fólks voru einnig á móti), þá hafa íslendingar aðgang að innri markaði Evrópusambandsins sem einfaldar viðskiptin til muna. Að standa þar fyrir utan þýðir að Ísland yrði meðhöndlað eins og hvert annað þriðja ríki lagalega að öllu leiti, eins og er núna að gerast í Bretlandi. Það mundi auka flækjustig útflutnings frá Íslandi til muna. Það yrði stærsta og einfaldasta stigið fyrir íslendinga að ganga í Evrópusambandið og losna þannig við alla tolla og önnur flækjustig sem eru þó til staðar þar sem Ísland er ekki fullur aðili að Evrópusambandinu, sem er þó minna flækjustig ef Ísland væri alveg fyrir utan og án EES samningsins og flokkað sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu. Það sem er skrifað neikvætt um Evrópusambandið á Íslandi er ekkert annað en upplýsingaóreiða af ýmsu tangi og ýmsum gerðum. Þessari herferð er ætlað að dreifa tortryggni og rangfærslum um Evrópusambandið til Íslandi. Helstu andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi er fólk sem er með stærstu fyrirtæki Íslands sem starfa innan Evrópusambandsins og gera jafnvel upp í Evrum og taka lán á vaxtastigi Evrusvæðsins sem eru 2% til 8% eftir aðstæðum og öðrum þáttum. Evrópusambandið er flókið lagalega og verður aldrei neitt annað, enda er hérna um ræða stjórnmál sem snerta 27 þjóðir, þar af 9 umsóknarríki á mismunandi stöðum í því ferli (og eitt ríki sem hefur sótt um en ekki fengið umsókn ennþá samþykkta), sem eru allar mismunandi og því geta mál orðið flókin. Auk þriggja EES ríkja og Sviss sem er með sér samninga við Evrópusambandið. Ísland gerði hlé á aðildarumsókn sinni árið 2015 og hefur verið það síðan (ríkisstjórn Sigmundar Davíðs og Bjarna Ben), það er einnig hugsanlegt að umsókn Ísland um aðild að Evrópusambandinu hafi verið dregin til baka með ólögmætum hætti sama ár. Staðan er óljós lagalega með þetta. Höfundur er rithöfundur.
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun