Stuðningsmenn Bayern settir í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 19:11 Joshua Kimmich og félagar í Bayern München fá engna stuðnings úr stúkunni í næsta útileik sínum í Meistaradeildinni. Getty/Silas Schueller Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira