Bayern að finna beinu brautina á ný Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2024 16:31 Leikmenn Bayern fagna marki í leiknum í dag. Vísir/Getty Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. Eftir þrjá tapleiki í röð í febrúar virðist lið Bayern Munchen vera að finna beinu brautina á nýjan leik. Liðið hafði ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn gegn Darmstadt í dag en þarf að treyst á hálfgert hrun Leverkusen ætli liðið að eiga möguleika á þýska meistaratitlinum. Í dag mætti Bayern botnliði Darmstadt á útivelli og var því búist við þægilegum sigri Bayern sem vann 8-1 sigur á Mainz um síðustu helgi. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir Bæjara því Tim Skarke kom heimaliðinu yfir með marki á 28. mínútu eftir sendingu Mathias Honsak. Gestirnir voru reyndar ekki lengi að ná áttum. Jamal Musiala jafnaði metin eftir sendingu Harry Kane átta mínútum síðar og Kane kom Bayern í forystu með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gengu Bæjarar síðan frá leiknum. Musiala skoraði sitt annað mark á 64. mínútu og hann lagði síðan upp fjórða mark Bayern fyrir Serge Gnabry rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Í uppbótartíma bættust tvö mörk í sarpin. Fyrst skoraði ungstirnið Mathys Tel fimmta marka Bayern áður en Oscar Vilhelmsson klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur 5-2 og Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppnum og á leik til góða gegn Hoffenheim á heimavelli á morgun. Úrslit dagsins í þýsku úrvalsdeildinni: Wolfsburg - Augsburg 1-3Heidenheim - Mönchengladbach 1-1Mainz - Bochum 2-0Union Berlin - Werder Bremen 2-1 Þýski boltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Eftir þrjá tapleiki í röð í febrúar virðist lið Bayern Munchen vera að finna beinu brautina á nýjan leik. Liðið hafði ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn gegn Darmstadt í dag en þarf að treyst á hálfgert hrun Leverkusen ætli liðið að eiga möguleika á þýska meistaratitlinum. Í dag mætti Bayern botnliði Darmstadt á útivelli og var því búist við þægilegum sigri Bayern sem vann 8-1 sigur á Mainz um síðustu helgi. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir Bæjara því Tim Skarke kom heimaliðinu yfir með marki á 28. mínútu eftir sendingu Mathias Honsak. Gestirnir voru reyndar ekki lengi að ná áttum. Jamal Musiala jafnaði metin eftir sendingu Harry Kane átta mínútum síðar og Kane kom Bayern í forystu með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gengu Bæjarar síðan frá leiknum. Musiala skoraði sitt annað mark á 64. mínútu og hann lagði síðan upp fjórða mark Bayern fyrir Serge Gnabry rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Í uppbótartíma bættust tvö mörk í sarpin. Fyrst skoraði ungstirnið Mathys Tel fimmta marka Bayern áður en Oscar Vilhelmsson klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur 5-2 og Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppnum og á leik til góða gegn Hoffenheim á heimavelli á morgun. Úrslit dagsins í þýsku úrvalsdeildinni: Wolfsburg - Augsburg 1-3Heidenheim - Mönchengladbach 1-1Mainz - Bochum 2-0Union Berlin - Werder Bremen 2-1
Þýski boltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira