Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. mars 2024 18:06 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Íslensk kona lýsir dvöl sinni á sjúkrahúsi í Búlgaríu sem algjöru helvíti. Bati hennar er kraftaverki líkastur en um tíma leit út fyrir að hún myndi missa bæði hendur og fætur vegna alvarlegrar sýkingar. Við heyrum sögu Láru Bjarkar Sigrúnardóttur í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Forseti Úkraínu heitir því að herða drónaárásir eftir eldflaugaárás Rússa á úkraínsku borgina Odessa í gær. Úkraínumenn hafa þegar svarað fyrir sig með mannskæðri árás. Skemmdarverk sem framin hafa verið á kjörstöðum í Rússlandi, gætu reynst dýrkeypt. Þá tökum við stöðuna á Gasa, þar sem neyðin versnar með hverjum deginum. Hjálpargögn bárust í fyrsta sinn sjóleiðina til Gasa í gær en samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna er eitt af hverjum þremur börnum á svæðinu alvarlega vannært. Við förum einnig til Ísafjarðar, þar sem allt stefnir í metsumar í komum skemmtiferðaskipa. Bæjarstjóri segir unnið að því að tryggja að innviðir þoli álagið. Loks verðum við í beinni útsendingu frá miðbæ Reykjavíkur, þar sem Íslandsmeistaramót í skeggvexti fer fram í kvöld. Þetta og margt fleira, með þéttum sportpakka að auki, í kvöldfréttum klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Forseti Úkraínu heitir því að herða drónaárásir eftir eldflaugaárás Rússa á úkraínsku borgina Odessa í gær. Úkraínumenn hafa þegar svarað fyrir sig með mannskæðri árás. Skemmdarverk sem framin hafa verið á kjörstöðum í Rússlandi, gætu reynst dýrkeypt. Þá tökum við stöðuna á Gasa, þar sem neyðin versnar með hverjum deginum. Hjálpargögn bárust í fyrsta sinn sjóleiðina til Gasa í gær en samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna er eitt af hverjum þremur börnum á svæðinu alvarlega vannært. Við förum einnig til Ísafjarðar, þar sem allt stefnir í metsumar í komum skemmtiferðaskipa. Bæjarstjóri segir unnið að því að tryggja að innviðir þoli álagið. Loks verðum við í beinni útsendingu frá miðbæ Reykjavíkur, þar sem Íslandsmeistaramót í skeggvexti fer fram í kvöld. Þetta og margt fleira, með þéttum sportpakka að auki, í kvöldfréttum klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira