Stórliðin með sigra á Ítalíu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 19:00 Leikmenn Milan fagna góðum sigri í dag. Vísir/Getty AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld. AC Milan var í heimsókn hjá Verona í dag og það var Theo Hernandez sem skoraði fyrsta mark leiksins þegar hann kom Milan í forystuna á 44. mínútur leiksins. Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic kom Milan svo í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks en Tijjani Noslin minnkaði muninn fyrir heimaliðið á 64. mínútu og leikurinn galopinn. Á 79. mínútu var það hins vegar Samuel Chukwueze sem innsiglaði sigur Milan með góðu marki og tryggði þrjú stig. Milan er nú sjö stigum á eftir Inter sem er í toppsætinu sjö stigum á undan. Inter á leik í kvöld gegn Napoli og getur náð tíu stiga forskoti á nýjan leik. Roma tók á móti Sassuolo á heimavelli sínum og þar var aðeins eitt mark skorað. Það skoraði Lorenzo Pellegrini í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Leikurinn var bragðdaufur en sigurinn heldur Roma í seilingarfjarlægð við efstu fjögur sætin sem tryggja þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá áttu lið Fiorentina og Atalanta að eigast við í dag en leiknum var frestað með skömmum fyrirvara eftir að framkvæmdastjóri Fiorentina veiktist skyndilega rétt fyrir leik. Einhverjir leikmenn liðsins voru viðstaddir þegar Barone veiktist og var tekin sú ákvörðun að fresta leiknum. Serie A game Atalanta-Fiorentina has been postponed as Fiorentina director Joe Barone fell seriously ill earlier today and was rushed to hospital. pic.twitter.com/G0iTI7h6qa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 17, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
AC Milan var í heimsókn hjá Verona í dag og það var Theo Hernandez sem skoraði fyrsta mark leiksins þegar hann kom Milan í forystuna á 44. mínútur leiksins. Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic kom Milan svo í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks en Tijjani Noslin minnkaði muninn fyrir heimaliðið á 64. mínútu og leikurinn galopinn. Á 79. mínútu var það hins vegar Samuel Chukwueze sem innsiglaði sigur Milan með góðu marki og tryggði þrjú stig. Milan er nú sjö stigum á eftir Inter sem er í toppsætinu sjö stigum á undan. Inter á leik í kvöld gegn Napoli og getur náð tíu stiga forskoti á nýjan leik. Roma tók á móti Sassuolo á heimavelli sínum og þar var aðeins eitt mark skorað. Það skoraði Lorenzo Pellegrini í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Leikurinn var bragðdaufur en sigurinn heldur Roma í seilingarfjarlægð við efstu fjögur sætin sem tryggja þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá áttu lið Fiorentina og Atalanta að eigast við í dag en leiknum var frestað með skömmum fyrirvara eftir að framkvæmdastjóri Fiorentina veiktist skyndilega rétt fyrir leik. Einhverjir leikmenn liðsins voru viðstaddir þegar Barone veiktist og var tekin sú ákvörðun að fresta leiknum. Serie A game Atalanta-Fiorentina has been postponed as Fiorentina director Joe Barone fell seriously ill earlier today and was rushed to hospital. pic.twitter.com/G0iTI7h6qa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 17, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira