Myndaveisla: Sex listrænum áratugum fagnað með glæsilegri sýningu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. mars 2024 17:01 Fjölmargir listunnendur mættu á opnun sýningarinnar Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát á Kjarvalsstöðum á laugardaginn. Hér má sjá Ármann Reynisson til vinstri, Borghildi fyrir miðju og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir til hægri. SAMSETT Listunnendur sameinuðust á Kjarvalsstöðum á laugardaginn við opnun á sýningunni Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát. Þar eru til sýnis verk eftir listakonuna Borghildi Óskarsdóttur sem er fædd árið 1942. Borghildur á merkan listferil að baki sem spannar um sex áratugi. Hún er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. „Á sýningunni er varpað ljósi á frjóan og marþættan ferill hennar, listnálgun og verk, en samhliða sýningunni er gefin út vönduð bók þar sem verk hennar eru sett í samhengi við listir og fræði, sögu og samtíma. Verk Borghildar eiga erindi við samtímann, sem einkennist af viðleitni til að endurhugsa þau spor sem maðurinn hefur markað í náttúruna, himinn og jörð með lífríki sínu öllu,“ segir meðal annars í fréttatilkynningu en hér má lesa nánar um sýninguna. Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir er sýningarstjóri. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Borghildur Óskarsdóttir listamaður, Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri, Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og Æsa Sigurjónsdóttir dósent við Háskóla Íslands. Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir listamaður og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri í góðum gír. Listasafn Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri býður gesti velkomna.Listasafn Reykjavíkur Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands opnaði sýninguna.Listasafn Reykjavíkur Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát, laugardaginn 16. mars.Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir í miðið ásamt dætrum sínum þeim Ósk Vilhjálmsdóttur og Björgu Vilhjálmsdóttur. Listasafn Reykjavíkur Borghildur og Aðalheiður sáttar með vel heppnaða opnun. Listasafn Reykjavíkur Ármann Reynisson lætur sig ekki vanta á menningarviðburði borgarinnar en hér eru hann og Erla Þórarinsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Baldur Þórhallsson skoðaði listina gaumgæfilega. Listasafn Reykjavíkur Margt var um manninn á Kjarvalsstöðum. Listasafn Reykjavíkur Borghildur er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. Yfirlitssýningin spannar um sex áratugi.Listasafn Reykjavíkur Arngunnur Ýr og Þórey Sigþórsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Agnes og Silfrún.Listasafn Reykjavíkur Nathalía Druzin Halldórsdóttir og Huld Ingimarsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Leposa Zsóka og Agnes.Listasafn Reykjavíkur Verkin eru á ólíkum listmiðlum. Listasafn Reykjavíkur Það var góð stemning á opnuninni. Listasafn Reykjavíkur Björk Hrafnsdóttir ásamt safngestum. Listasafn Reykjavíkur Þessar ræddu listina í þaular. Listasafn Reykjavíkur Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
Borghildur á merkan listferil að baki sem spannar um sex áratugi. Hún er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. „Á sýningunni er varpað ljósi á frjóan og marþættan ferill hennar, listnálgun og verk, en samhliða sýningunni er gefin út vönduð bók þar sem verk hennar eru sett í samhengi við listir og fræði, sögu og samtíma. Verk Borghildar eiga erindi við samtímann, sem einkennist af viðleitni til að endurhugsa þau spor sem maðurinn hefur markað í náttúruna, himinn og jörð með lífríki sínu öllu,“ segir meðal annars í fréttatilkynningu en hér má lesa nánar um sýninguna. Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir er sýningarstjóri. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Borghildur Óskarsdóttir listamaður, Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri, Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og Æsa Sigurjónsdóttir dósent við Háskóla Íslands. Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir listamaður og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri í góðum gír. Listasafn Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri býður gesti velkomna.Listasafn Reykjavíkur Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands opnaði sýninguna.Listasafn Reykjavíkur Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát, laugardaginn 16. mars.Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir í miðið ásamt dætrum sínum þeim Ósk Vilhjálmsdóttur og Björgu Vilhjálmsdóttur. Listasafn Reykjavíkur Borghildur og Aðalheiður sáttar með vel heppnaða opnun. Listasafn Reykjavíkur Ármann Reynisson lætur sig ekki vanta á menningarviðburði borgarinnar en hér eru hann og Erla Þórarinsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Baldur Þórhallsson skoðaði listina gaumgæfilega. Listasafn Reykjavíkur Margt var um manninn á Kjarvalsstöðum. Listasafn Reykjavíkur Borghildur er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. Yfirlitssýningin spannar um sex áratugi.Listasafn Reykjavíkur Arngunnur Ýr og Þórey Sigþórsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Agnes og Silfrún.Listasafn Reykjavíkur Nathalía Druzin Halldórsdóttir og Huld Ingimarsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Leposa Zsóka og Agnes.Listasafn Reykjavíkur Verkin eru á ólíkum listmiðlum. Listasafn Reykjavíkur Það var góð stemning á opnuninni. Listasafn Reykjavíkur Björk Hrafnsdóttir ásamt safngestum. Listasafn Reykjavíkur Þessar ræddu listina í þaular. Listasafn Reykjavíkur
Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira