Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 20:00 Chelsea skoraði þrjú í kvöld. EPA-EFE/Gerrit van Keulen Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti