Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 17:30 Dani Alves og Memphis Depay fagna saman marki með Barcelona. Getty/Rubén de la Fuente Pérez Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Alves áfrýjaði fjögurra og hálfs árs dómi fyrir að nauðga konu á salerni á skemmtistað í Barcelona. Hann breytti vitnisburði sínum marg oft eða í takt við það að ný sönnunargögn komu fram í málinu. It was former Barcelona player Memphis Depay who made the 1m payment to get Dani Alves out of prison. @mfcbqtr pic.twitter.com/c1HNREs2t7— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 25, 2024 Alves er sá fótboltamaður sem hefur unnið næstflesta titla á ferlinum en flesta þeirra vann hann með Barcelona. Alls vann hann 43 titla á ferlinum eða einum færri en Lionel Messi. Alves er líka þriðji leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu. Alves sóttist eftir því að losna úr fangelsi eftir að dómnum var áfrýjað og dómarinn varð við ósk hans. Alves þurfti aftur á móti að borga háa tryggingu til að sleppa út eða eina milljón evra. Það gerir hvorki meira né minna en 150 milljónir króna. Neymar hafði borgað fyrir lögfræðikostnað Dani Alves en faðir Neymars tilkynnti að fjölskyldan væri hætt að láta Alves fá pening eftir að hann var dæmdur sekur. @Sportbladet Alves var því fastur í fangelsi á meðan hann gat ekki útvegað þennan pening. Hann hélt greinilega áfram að betla pening hjá fyrrum liðfélögum sínum. Alves gat ekki borgað trygginguna sjálfur því eignir hans og reikningar hafa verið frystir. Alves losnaði óvænt úr fangelsinu í gær og peningarnir komu ekki frá Neymar heldur öðum gömlum liðsfélaga hjá Barcelona. Nokkrir miðlar, þar á meðal Caras og TUDN, hafa heimildir fyrir því að hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir hann. Hinn fertugi Alves má ekki hafa samskipti við fórnarlambið og má ekki koma innan við kílómetra frá vinnustað hennar eða heimili. Hann þarf að láta vita af sér í hveri viku Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Alves áfrýjaði fjögurra og hálfs árs dómi fyrir að nauðga konu á salerni á skemmtistað í Barcelona. Hann breytti vitnisburði sínum marg oft eða í takt við það að ný sönnunargögn komu fram í málinu. It was former Barcelona player Memphis Depay who made the 1m payment to get Dani Alves out of prison. @mfcbqtr pic.twitter.com/c1HNREs2t7— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 25, 2024 Alves er sá fótboltamaður sem hefur unnið næstflesta titla á ferlinum en flesta þeirra vann hann með Barcelona. Alls vann hann 43 titla á ferlinum eða einum færri en Lionel Messi. Alves er líka þriðji leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu. Alves sóttist eftir því að losna úr fangelsi eftir að dómnum var áfrýjað og dómarinn varð við ósk hans. Alves þurfti aftur á móti að borga háa tryggingu til að sleppa út eða eina milljón evra. Það gerir hvorki meira né minna en 150 milljónir króna. Neymar hafði borgað fyrir lögfræðikostnað Dani Alves en faðir Neymars tilkynnti að fjölskyldan væri hætt að láta Alves fá pening eftir að hann var dæmdur sekur. @Sportbladet Alves var því fastur í fangelsi á meðan hann gat ekki útvegað þennan pening. Hann hélt greinilega áfram að betla pening hjá fyrrum liðfélögum sínum. Alves gat ekki borgað trygginguna sjálfur því eignir hans og reikningar hafa verið frystir. Alves losnaði óvænt úr fangelsinu í gær og peningarnir komu ekki frá Neymar heldur öðum gömlum liðsfélaga hjá Barcelona. Nokkrir miðlar, þar á meðal Caras og TUDN, hafa heimildir fyrir því að hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir hann. Hinn fertugi Alves má ekki hafa samskipti við fórnarlambið og má ekki koma innan við kílómetra frá vinnustað hennar eða heimili. Hann þarf að láta vita af sér í hveri viku
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn