Reyndu að stela hraðbanka með því að aka lyftara á hann Lovísa Arnardóttir skrifar 26. mars 2024 09:21 Hraðbankinn er illa farinn eftir tilraunina Vísir/Einar Lyftara var ekið á hraðbanka á Völlunum í Hafnarfirði í nótt í tilraun til að stela honum. Um er að ræða aðra tilraunina til að stela hraðbanka með vinnuvél á stuttum tíma. Sú fyrri var gerð í Breiðholti aðfaranótt laugardagsins. Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði staðfestir tilraunina og segir málið til rannsóknar hjá þeim. Hraðbankinn er í eigu Euronet. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV. „Þeir hafa stolið þarna skotbómulyftara og þeir hafa reynt að taka hraðbanka á Völlunum,“ segir Helgi. Hann segir að lögreglan hafi engan sérstakan grunaðan og að þau muni fara yfir myndefni í rannsókn sinni. Hann segir aðra tilraun hafa verið gerða í fyrra til að ræna hraðbanka í Hafnarfirði. „Þeir reyndu að binda hann upp aftan í pallbíl en pallbíllinn endaði upp á grjóti. Það var svona frekar klaufalegt hjá þeim,“ segir Helgi. Önnur tilraun um helgina Í frétt RÚV kemur fram að önnur tilraun hafi verið gerð í Breiðholti um helgina. Þar tókst þjófunum að spenna ysta lagið af hraðbankanum en komust ekki lengra en það. „Þetta mislukkaðist hérna hjá þeim en er vel þekkt erlendis. Þá koma þeir með gröfur og moka þessu upp á vörubílspall og aka burt.“ Helgi segir bankana gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að hægt sé að nota peninga úr hraðbönkum sem er stolið. Í Hollandi sprautist lím yfir peningana og í Grikklandi sprautist litur yfir þá. Lögreglumál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Reynt að brjótast inn í hraðbanka Arion við Vallakór Reynt var að brjótast inn í hraðbanka Arion banka við Vallakór í Kópavogi í nótt. 8. júlí 2022 12:42 Skemmdi hraðbanka sem gleypti kortið hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af manni í morgun, sem skemmdi hraðbanka í miðborginni. 18. júní 2020 17:22 Hrina hraðbankaþjófnaða á Norður-Írlandi Átta hraðbönkum hefur verið stolið það sem af er ári í Londonderry-héraði Norður-Írlands. Í þetta sinn var hraðbanka við bensínstöð í bænum Dungiven. 7. apríl 2019 16:32 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í Hafnarfirði staðfestir tilraunina og segir málið til rannsóknar hjá þeim. Hraðbankinn er í eigu Euronet. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV. „Þeir hafa stolið þarna skotbómulyftara og þeir hafa reynt að taka hraðbanka á Völlunum,“ segir Helgi. Hann segir að lögreglan hafi engan sérstakan grunaðan og að þau muni fara yfir myndefni í rannsókn sinni. Hann segir aðra tilraun hafa verið gerða í fyrra til að ræna hraðbanka í Hafnarfirði. „Þeir reyndu að binda hann upp aftan í pallbíl en pallbíllinn endaði upp á grjóti. Það var svona frekar klaufalegt hjá þeim,“ segir Helgi. Önnur tilraun um helgina Í frétt RÚV kemur fram að önnur tilraun hafi verið gerð í Breiðholti um helgina. Þar tókst þjófunum að spenna ysta lagið af hraðbankanum en komust ekki lengra en það. „Þetta mislukkaðist hérna hjá þeim en er vel þekkt erlendis. Þá koma þeir með gröfur og moka þessu upp á vörubílspall og aka burt.“ Helgi segir bankana gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að hægt sé að nota peninga úr hraðbönkum sem er stolið. Í Hollandi sprautist lím yfir peningana og í Grikklandi sprautist litur yfir þá.
Lögreglumál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Reynt að brjótast inn í hraðbanka Arion við Vallakór Reynt var að brjótast inn í hraðbanka Arion banka við Vallakór í Kópavogi í nótt. 8. júlí 2022 12:42 Skemmdi hraðbanka sem gleypti kortið hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af manni í morgun, sem skemmdi hraðbanka í miðborginni. 18. júní 2020 17:22 Hrina hraðbankaþjófnaða á Norður-Írlandi Átta hraðbönkum hefur verið stolið það sem af er ári í Londonderry-héraði Norður-Írlands. Í þetta sinn var hraðbanka við bensínstöð í bænum Dungiven. 7. apríl 2019 16:32 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Reynt að brjótast inn í hraðbanka Arion við Vallakór Reynt var að brjótast inn í hraðbanka Arion banka við Vallakór í Kópavogi í nótt. 8. júlí 2022 12:42
Skemmdi hraðbanka sem gleypti kortið hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af manni í morgun, sem skemmdi hraðbanka í miðborginni. 18. júní 2020 17:22
Hrina hraðbankaþjófnaða á Norður-Írlandi Átta hraðbönkum hefur verið stolið það sem af er ári í Londonderry-héraði Norður-Írlands. Í þetta sinn var hraðbanka við bensínstöð í bænum Dungiven. 7. apríl 2019 16:32
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels