Engu nær um hvellinn dularfulla Árni Sæberg skrifar 26. mars 2024 14:56 Íbúar Salahverfis voru meðal þeirra sem heyrðu hvellinn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær um hvellinn sem heyrðist víða á höfuðborgarsvæðinu á sunnudagskvöld. Hávær hvellur ómaði um höfuðborgarsvæðið laust fyrir klukkan ellefu á Sunnudagskvöld. Margir í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ urðu varir við sprenginguna og hún var nokkuð mikið rædd í hverfahópum á Facebook. Heimir Ríkharðsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöð þrjú, sem þjónustar Kópavog og Breiðholt, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning vegna málsins en lítið annað sé vitað um það. Tilkynnandi hafi verið á níundu hæð fjölbýlishúss í Kópavogi og haft gott útsýni. Hann hafi ekki séð neitt fólk á ferli eða ummerki um sprengingu, sem hefði getað útskýrt hvellinn. Engin ummerki um flugelda Síðast þegar tilkynnt var um sams konar hvell hafi verið um strákapör í Breiðholti að ræða, þar sem ungir menn höfðu verið að fikta með breytta flugelda. Lögreglumenn á vettvangi hafi ekki séð nein ummerki eða skemmdir sem bentu til að það sama hefði verið uppi á teningnum núna. „Þetta er óútskýrt,“ segir Heimir. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hvellirnir afleiðing strákapara í Fellunum Miklir hvellir sem heyrðust víða á höfuðborgarsvæðinu seint í gærkvöldi voru hvellir í flugeldum, sem átt hafði verið við, í Fellunum í Breiðholti. 6. nóvember 2023 10:24 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Hávær hvellur ómaði um höfuðborgarsvæðið laust fyrir klukkan ellefu á Sunnudagskvöld. Margir í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ urðu varir við sprenginguna og hún var nokkuð mikið rædd í hverfahópum á Facebook. Heimir Ríkharðsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöð þrjú, sem þjónustar Kópavog og Breiðholt, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning vegna málsins en lítið annað sé vitað um það. Tilkynnandi hafi verið á níundu hæð fjölbýlishúss í Kópavogi og haft gott útsýni. Hann hafi ekki séð neitt fólk á ferli eða ummerki um sprengingu, sem hefði getað útskýrt hvellinn. Engin ummerki um flugelda Síðast þegar tilkynnt var um sams konar hvell hafi verið um strákapör í Breiðholti að ræða, þar sem ungir menn höfðu verið að fikta með breytta flugelda. Lögreglumenn á vettvangi hafi ekki séð nein ummerki eða skemmdir sem bentu til að það sama hefði verið uppi á teningnum núna. „Þetta er óútskýrt,“ segir Heimir.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hvellirnir afleiðing strákapara í Fellunum Miklir hvellir sem heyrðust víða á höfuðborgarsvæðinu seint í gærkvöldi voru hvellir í flugeldum, sem átt hafði verið við, í Fellunum í Breiðholti. 6. nóvember 2023 10:24 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Hvellirnir afleiðing strákapara í Fellunum Miklir hvellir sem heyrðust víða á höfuðborgarsvæðinu seint í gærkvöldi voru hvellir í flugeldum, sem átt hafði verið við, í Fellunum í Breiðholti. 6. nóvember 2023 10:24