Stjórnmálamaðurinn Joe Lieberman látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. mars 2024 08:07 Lieberman sat í öldungaráði Bandaríkjanna í 24 ár. EPA Joe Lieberman, fyrrverandi öldungardeildarþingmaður í Bandaríkjunum og varaforsetaefni forsetaframbjóðandans Al Gore, er látinn. Hann varð 82 ára. Liebermann sat í öldungaráði fyrir hönd Connecticut-ríkis í nærri 25 ár, frá 1989 til 2013. Þá var hann varaforsetaefni Al Gore, frambjóðanda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2000. Í frétt CNN segir að hann hafi verið sá fyrsti af gyðingaættum til að gegna því starfi. Gore og Lieberman töpuðu kosningunum fyrir George W Bush, frambjóðanda Repúblikanaflokksins. Liberman sagði skilið við Demókrataflokkinn árið 2006 á grundvelli nokkurra mála, þar á meðal andstöðu hans gagnvart Íraksstríðinu. Á síðasta kjörtímabili sínu í öldungaráði var hann því utan þingflokks. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Liebermann lést hann vegna fylgikvilla sem komu í kjölfar falls. Í tilkynningu frá Al Gore segist hann harma andlát Lieberman. „Það var mér heiður að standa við hlið hans í kosningabaráttunni. Ég verð ævinlega þakklátur fyrir þrotlausan metnað hans fyrir bjartari framtíð Bandaríkjanna,“ sagði Gore. Nánari umfjöllun um ævistörf Lieberman má nálgast á síðu CNN. Bandaríkin Andlát Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Liebermann sat í öldungaráði fyrir hönd Connecticut-ríkis í nærri 25 ár, frá 1989 til 2013. Þá var hann varaforsetaefni Al Gore, frambjóðanda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2000. Í frétt CNN segir að hann hafi verið sá fyrsti af gyðingaættum til að gegna því starfi. Gore og Lieberman töpuðu kosningunum fyrir George W Bush, frambjóðanda Repúblikanaflokksins. Liberman sagði skilið við Demókrataflokkinn árið 2006 á grundvelli nokkurra mála, þar á meðal andstöðu hans gagnvart Íraksstríðinu. Á síðasta kjörtímabili sínu í öldungaráði var hann því utan þingflokks. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Liebermann lést hann vegna fylgikvilla sem komu í kjölfar falls. Í tilkynningu frá Al Gore segist hann harma andlát Lieberman. „Það var mér heiður að standa við hlið hans í kosningabaráttunni. Ég verð ævinlega þakklátur fyrir þrotlausan metnað hans fyrir bjartari framtíð Bandaríkjanna,“ sagði Gore. Nánari umfjöllun um ævistörf Lieberman má nálgast á síðu CNN.
Bandaríkin Andlát Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira