Barcelona ekki í vandræðum með Brann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. mars 2024 20:15 Barcelona skoraði þrívegis í kvöld. Pedro Salado/Getty Images Barcelona lagði Brann 3-1 í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Vann Barcelona einvígið samtals 5-2. Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi sat allan tímann á varamannabekk Brann. Börsungar lentu í vandræðum í Noreg en sigur kvöldsins var aldrei í hættu, ef eitthvað er var hann síst of stór. Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona í heimi, kom Barcelona yfir eftir undirbúning Esmee Brugts á 24. mínútu. And that's why she's the world's best Aitana unleashing the magic to give Barça the lead against Brann.Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/qPUvrOQWhz— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Var það eina mark fyrri hálfleiks en sænska landsliðskonan Fridolina Rolfö gerði endanlega út um einvígið þegar rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Hin norska Caroline Graham Hansen á þó allan heiðurinn að markinu. 2 for Barça, as Fridolina Rolfö is in the right place at the right time!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/P1jIbrPt9Y— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Varamaðurinn Tomine Svendheim minnkaði muninn fyrir Brann þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Patricia Guijarro bætti þriðja marki Börsunga við þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bonmatí með stoðsendinguna að þessu sinni en hin norska Hansen var aftur allt í öllu í aðdragandanum. Graham Hansen's strength and speed decisive in this 3rd Barcelona goal!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KCtovENjaR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Evrópumeistarar Barcelona því komnar í undanúrslit þar sem Englandsmeistarar Chelsea bíða. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Börsungar lentu í vandræðum í Noreg en sigur kvöldsins var aldrei í hættu, ef eitthvað er var hann síst of stór. Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona í heimi, kom Barcelona yfir eftir undirbúning Esmee Brugts á 24. mínútu. And that's why she's the world's best Aitana unleashing the magic to give Barça the lead against Brann.Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/qPUvrOQWhz— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Var það eina mark fyrri hálfleiks en sænska landsliðskonan Fridolina Rolfö gerði endanlega út um einvígið þegar rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Hin norska Caroline Graham Hansen á þó allan heiðurinn að markinu. 2 for Barça, as Fridolina Rolfö is in the right place at the right time!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/P1jIbrPt9Y— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Varamaðurinn Tomine Svendheim minnkaði muninn fyrir Brann þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Patricia Guijarro bætti þriðja marki Börsunga við þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bonmatí með stoðsendinguna að þessu sinni en hin norska Hansen var aftur allt í öllu í aðdragandanum. Graham Hansen's strength and speed decisive in this 3rd Barcelona goal!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KCtovENjaR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Evrópumeistarar Barcelona því komnar í undanúrslit þar sem Englandsmeistarar Chelsea bíða.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira