Nýliðinn Wemby með 40-20 leik í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 12:21 Það voru gerðar miklar væntingar til Victor Wembanyama fyrir hans fyrsta tímabil í NBA en hann hefur staðið undir þeim. AP/Eric Gay Það dugði ekki New York Knicks liðinu í nótt að bakvörðurinn Jalen Brunson skoraði 61 stig á móti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Heimmenn höfðu betur, 130-126 og þar munaði mest um frammistöðu nýliðans magnaða Victor Wembanyama. Leikurinn endaði í framlengingu eftir magnaða endurkomu. WHAT. A. BATTLE. Jalen Brunson: 61 PTS (career high) | 25 FGM | 5 3PM | 6 ASTVictor Wembanyama: 40 PTS (career high) | 20 REB | 7 ASTSpurs top the Knicks in an overtime THRILLER. pic.twitter.com/SSF1NOUDWp— NBA (@NBA) March 30, 2024 Wembanyama endaði leikinn með 40 stig, 20 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögunni þar sem leikmaður í öðru liðinu skorar sextíu stig og leikmaður í hinu liðinu er með 40-20 leik. Það gerðist í fyrsta skiptið og síðast árið 1961. Þá var Elgin Baylor með 63 stig og Wilt Chamberlain skoraði 78 stig og tók 43 fráköst. Brunson skoraði 38 af 61 stigi sínum í seinni hálfleiknum sem er metjöfnun við Patrick Ewing yfir það mesta sem Knicks leikmaður hefur skorað í hálfleik. Brunson hjálpaði Knicks að vinna upp 21 stigs forskot og koma sér aftur inn í leikinn. Brunson tók 47 skot og hitti úr 25 þeirra. Þetta eru flest skot tekin í einum leik síðan Kobe Bryant lék sinn síðasta leik árið 2016. "I've never seen so much greatness before... I've just witnessed so much greatness and I want to be a part of it... I'm on the right path, I know it"- Wemby on the NBA's talent level and aspirations to leave his mark pic.twitter.com/aCaj0AReBj— NBA (@NBA) March 30, 2024 NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Heimmenn höfðu betur, 130-126 og þar munaði mest um frammistöðu nýliðans magnaða Victor Wembanyama. Leikurinn endaði í framlengingu eftir magnaða endurkomu. WHAT. A. BATTLE. Jalen Brunson: 61 PTS (career high) | 25 FGM | 5 3PM | 6 ASTVictor Wembanyama: 40 PTS (career high) | 20 REB | 7 ASTSpurs top the Knicks in an overtime THRILLER. pic.twitter.com/SSF1NOUDWp— NBA (@NBA) March 30, 2024 Wembanyama endaði leikinn með 40 stig, 20 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögunni þar sem leikmaður í öðru liðinu skorar sextíu stig og leikmaður í hinu liðinu er með 40-20 leik. Það gerðist í fyrsta skiptið og síðast árið 1961. Þá var Elgin Baylor með 63 stig og Wilt Chamberlain skoraði 78 stig og tók 43 fráköst. Brunson skoraði 38 af 61 stigi sínum í seinni hálfleiknum sem er metjöfnun við Patrick Ewing yfir það mesta sem Knicks leikmaður hefur skorað í hálfleik. Brunson hjálpaði Knicks að vinna upp 21 stigs forskot og koma sér aftur inn í leikinn. Brunson tók 47 skot og hitti úr 25 þeirra. Þetta eru flest skot tekin í einum leik síðan Kobe Bryant lék sinn síðasta leik árið 2016. "I've never seen so much greatness before... I've just witnessed so much greatness and I want to be a part of it... I'm on the right path, I know it"- Wemby on the NBA's talent level and aspirations to leave his mark pic.twitter.com/aCaj0AReBj— NBA (@NBA) March 30, 2024
NBA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira