Man United reynir að lokka til sín yfirmann frá Southampton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. apríl 2024 10:31 Jason Wilcox er eftirsóttur af Manchester United. Catherine Ivill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur sent fyrirspurn til Southampton varðandi að ráða Jason Wolcox, yfirmann knattspyrnumála hjá Southampton, til starfa. United, sem hefur verið að uppfæra teymið sitt undanfarnar vikur, vill ráða þennan fyrrum leikmann Blackburn til starfa sem tæknistjóra (e. technical director). Úrvalsdeildarfélagið hefur boðið Southampton það sem samsvarar árslaunum Wilcox og telur félagið að það virkji klásúlu sem losi hann undan samningi sínum. Southampton efast þó einfaldlega um tilvist umræddrar klásúlu og samkvæmt heimildum Sky Sports eru forráðamenn félagsins pirraðir á því hvernig Manchester United stendur að málunum. Manchester United have approached Southampton about hiring their director of football Jason Wilcox 🔴Mark McAdam provides details on United's pursuit for the man they want to be their new technical director ⬇️ pic.twitter.com/gJcysgoTWI— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2024 Forráðamenn Southampton pirra sig á því að verið sé að rugla Wilcox í ríminu nú þegar liðið á aðeins átta deildarleiki eftir og möguleikinn á sæti í ensku úrvalsdeildinni lifir enn góðu lífi. Þá telur félagið einnig að Wilcox sé mun meira virði en það sem United hefur boðið, þrátt fyrir að hann hafi aðeins verið hjá Southampton í níu mánuði. Forráðamenn United telja hins vegar að þeir hafi staðið rétt að málunum. Félagið telur sig hafa nálgast málið af virðingu og að það sé óraunhæft fyrir Southampton að ætlast til að fá meira en hefur verið boðið í Wilcox. Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
United, sem hefur verið að uppfæra teymið sitt undanfarnar vikur, vill ráða þennan fyrrum leikmann Blackburn til starfa sem tæknistjóra (e. technical director). Úrvalsdeildarfélagið hefur boðið Southampton það sem samsvarar árslaunum Wilcox og telur félagið að það virkji klásúlu sem losi hann undan samningi sínum. Southampton efast þó einfaldlega um tilvist umræddrar klásúlu og samkvæmt heimildum Sky Sports eru forráðamenn félagsins pirraðir á því hvernig Manchester United stendur að málunum. Manchester United have approached Southampton about hiring their director of football Jason Wilcox 🔴Mark McAdam provides details on United's pursuit for the man they want to be their new technical director ⬇️ pic.twitter.com/gJcysgoTWI— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2024 Forráðamenn Southampton pirra sig á því að verið sé að rugla Wilcox í ríminu nú þegar liðið á aðeins átta deildarleiki eftir og möguleikinn á sæti í ensku úrvalsdeildinni lifir enn góðu lífi. Þá telur félagið einnig að Wilcox sé mun meira virði en það sem United hefur boðið, þrátt fyrir að hann hafi aðeins verið hjá Southampton í níu mánuði. Forráðamenn United telja hins vegar að þeir hafi staðið rétt að málunum. Félagið telur sig hafa nálgast málið af virðingu og að það sé óraunhæft fyrir Southampton að ætlast til að fá meira en hefur verið boðið í Wilcox.
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira