Segir of mikið álag á æfingum ekki ástæðuna fyrir meiðslavandræðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2024 07:31 Erik ten Hag telur ekki að álag á æfingum sé að valda meiðslavandræðum Manchester United. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, blæs á þær vangaveltur að æfingastíll hans sé að valda miklum meiðslavandræðum liðsins. Meiðslalisti Manchester United virðist lengjast með hverjum deginum. Snemma í þessari viku bættust tveir nýir menn á listann þegar greint var frá því að Lisandro Martinez og Victor Lindelöf yrðu frá næstu vikurnar. Nýjustu meiðslatíðindi félagsins hafa fengið marga til að velta fyrir sér hvað það er sem veldur þessum langa meiðslalista og eru einhverjir sem telja að æfingum liðsins sé um að kenna. Til að mynda var fullyrt í staðarmiðlinum Manchester Evening News á dögunum að hluti leikmanna félagsins hefur áhyggjur af þeim kröfum sem þjálfarinn Erik ten Hag setti á þá. Hollendingurinn hefur þó blásið á þær vangaveltur. „Nei, æfingarnar hjá okkur eru ekki of erfiðar. Við þurfum að vera í formi,“ sagði Ten Hag er hann var spurður út í æfingar liðsins. „Miðað við það hvernig þessi deild er þá þarftu að vera í formi. Annars geturðu ekki mætt til leiks á jafningjagrundvelli. Við æfum ekki of mikið,“ bætti Ten Hag við. Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira
Meiðslalisti Manchester United virðist lengjast með hverjum deginum. Snemma í þessari viku bættust tveir nýir menn á listann þegar greint var frá því að Lisandro Martinez og Victor Lindelöf yrðu frá næstu vikurnar. Nýjustu meiðslatíðindi félagsins hafa fengið marga til að velta fyrir sér hvað það er sem veldur þessum langa meiðslalista og eru einhverjir sem telja að æfingum liðsins sé um að kenna. Til að mynda var fullyrt í staðarmiðlinum Manchester Evening News á dögunum að hluti leikmanna félagsins hefur áhyggjur af þeim kröfum sem þjálfarinn Erik ten Hag setti á þá. Hollendingurinn hefur þó blásið á þær vangaveltur. „Nei, æfingarnar hjá okkur eru ekki of erfiðar. Við þurfum að vera í formi,“ sagði Ten Hag er hann var spurður út í æfingar liðsins. „Miðað við það hvernig þessi deild er þá þarftu að vera í formi. Annars geturðu ekki mætt til leiks á jafningjagrundvelli. Við æfum ekki of mikið,“ bætti Ten Hag við.
Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Sjá meira