Jerry West inn í Heiðurshöll körfuboltans í þriðja sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 13:00 Jerry West hefur verið frábær innan sem utan vallar í störfum sínum í NBA deildinni í körfubolta. Getty/Allen Berezovsky Jerry West er á leiðinni í Heiðurshöll körfuboltans, Naismith Basketball Hall of Fame, en hann ætti að þekkja þá tilfinningu vel. Þessi goðsögn NBA-deildarinnar hefur tvisvar áður verið tekinn inn í Heiðurshöllina. Hinn 85 ára gamli West var fyrst tekinn inn í Heiðurshöllina sem leikmaður árið 1979 en einnig sem leikmaður bandarísku Ólympíumeistaranna frá leikunum í Róm 1960. Hann fór því í annað sinn inn í Heiðurshöllina árið 2010. ESPN Sources: Jerry West has been elected into the Naismith Basketball Hall of Fame as a contributor to the game his record third Hall enshrinement. West has been previously inducted as a player (1979) and member of the 1960 U.S. Olympic team (2010). pic.twitter.com/a1lbIEUX3L— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 3, 2024 Nú er verið að taka West inn í Heiðurshöllina fyrir hans framlag til körfuboltans í gegnum störf sín sem framkvæmdastjóri Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies sem og fyrir ráðgjafastörf hans fyrir bæði Golden State Warriors og LA Clippers Félögin sem hann hefur aðstoðað hafa unnið alls átta meistaratitla og hann var tvisvar valinn framkvæmdastjóri tímabilsins, fyrst 1994-95 með Lakers og svo 2003-04 með Grizzlies. West vann NBA titil sem leikmaður Los Angeles Lakers á sínum tíma en hann hefur fengið heiðurinn af því að vera arkitektinn á bak við Lakers liðin á níunda og tíunda áratugnum. Það var einmitt West sem gerði samninginn sem náði í Kobe Bryant til Lakers. West vann einnig í sex ár með Golden State Warriors og var aðalmaðurinn á bak við það að setja saman liðið sem vann titilinn 2015 og 2017. NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Hinn 85 ára gamli West var fyrst tekinn inn í Heiðurshöllina sem leikmaður árið 1979 en einnig sem leikmaður bandarísku Ólympíumeistaranna frá leikunum í Róm 1960. Hann fór því í annað sinn inn í Heiðurshöllina árið 2010. ESPN Sources: Jerry West has been elected into the Naismith Basketball Hall of Fame as a contributor to the game his record third Hall enshrinement. West has been previously inducted as a player (1979) and member of the 1960 U.S. Olympic team (2010). pic.twitter.com/a1lbIEUX3L— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 3, 2024 Nú er verið að taka West inn í Heiðurshöllina fyrir hans framlag til körfuboltans í gegnum störf sín sem framkvæmdastjóri Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies sem og fyrir ráðgjafastörf hans fyrir bæði Golden State Warriors og LA Clippers Félögin sem hann hefur aðstoðað hafa unnið alls átta meistaratitla og hann var tvisvar valinn framkvæmdastjóri tímabilsins, fyrst 1994-95 með Lakers og svo 2003-04 með Grizzlies. West vann NBA titil sem leikmaður Los Angeles Lakers á sínum tíma en hann hefur fengið heiðurinn af því að vera arkitektinn á bak við Lakers liðin á níunda og tíunda áratugnum. Það var einmitt West sem gerði samninginn sem náði í Kobe Bryant til Lakers. West vann einnig í sex ár með Golden State Warriors og var aðalmaðurinn á bak við það að setja saman liðið sem vann titilinn 2015 og 2017.
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira