Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 09:16 Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda á móti Úkraínu. Getty/Rafal Oleksiewicz Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið situr nú í 72. sæti á listanum en íslensku strákarnir fóru upp fyrir Bosníumenn að þessu sinni. Íslenska liðið hafði ekki verið neðar á listanum í ellefu ár þegar liðið datt niður í 73. sætið á listanum sem var gefinn út í febrúar. Sigur á Ísraelsmönnum í umspilinu hjálpar liðinu upp listann þrátt fyrir tap á móti Úkraínu nokkrum dögum síðar. Norðmenn falla niður um eitt sæti og eru í 47. sæti listans. Norskir fjölmiðlar slá því upp að norska liðið sé nú komið niður fyrir Malí í FIFA-listanum. Panama og Rúmenía eru líka fyrir ofan norska landsliðið sem hefur ekki komist á stórmót síðan á EM 2000 þrátt fyrir að vera með tvo af öflugustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í þeim Erling Haaland og Martin Ödegaard. Argentína og Frakkland eru áfram í tveimur efstu sætunum en Belgar hoppa upp fyrir Englendinga og í þriðja sætið. Portúgalar komast líka upp fyrir Hollendinga og sitja nú í sjötta sætinu eða í næsta sæti á eftir Brasilíu. Athygli vekur að Bandaríkjamenn eru komnir upp í ellefta sæti listans. The latest #FIFARanking is here! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) April 4, 2024 FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Íslenska liðið situr nú í 72. sæti á listanum en íslensku strákarnir fóru upp fyrir Bosníumenn að þessu sinni. Íslenska liðið hafði ekki verið neðar á listanum í ellefu ár þegar liðið datt niður í 73. sætið á listanum sem var gefinn út í febrúar. Sigur á Ísraelsmönnum í umspilinu hjálpar liðinu upp listann þrátt fyrir tap á móti Úkraínu nokkrum dögum síðar. Norðmenn falla niður um eitt sæti og eru í 47. sæti listans. Norskir fjölmiðlar slá því upp að norska liðið sé nú komið niður fyrir Malí í FIFA-listanum. Panama og Rúmenía eru líka fyrir ofan norska landsliðið sem hefur ekki komist á stórmót síðan á EM 2000 þrátt fyrir að vera með tvo af öflugustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í þeim Erling Haaland og Martin Ödegaard. Argentína og Frakkland eru áfram í tveimur efstu sætunum en Belgar hoppa upp fyrir Englendinga og í þriðja sætið. Portúgalar komast líka upp fyrir Hollendinga og sitja nú í sjötta sætinu eða í næsta sæti á eftir Brasilíu. Athygli vekur að Bandaríkjamenn eru komnir upp í ellefta sæti listans. The latest #FIFARanking is here! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) April 4, 2024
FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira