Sigurganga Warriors á enda og spennan eykst í efri hluta austursins Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2024 09:57 DeAaron Fox leggur boltann í körfuna gegn Boston Celtics í nótt. Vísir/Getty Það styttist í að deildakeppninni í NBA ljúki en úrslitakeppnin hefst eftir rúma viku. Mesta spennan er í efri hluta Austurdeildarinnar þar sem aðeins tveimur sigurleikjum munar á liðunum í sætum tvö til fimm. Topplið Austurdeildarinnar Boston Celtics vann nauman sigur á liði Sacramento Kings þar sem risaleikur De´Aaron Fox fyrir lið Kings dugði ekki til. Gestirnir fengu þrjú tækifæri á síðustu sjö sekúndunum til að taka forystuna en nýttu ekki sénsinn. Lokatölur 101-100 fyrir Boston Celtics. Fox skoraði 40 stig fyrir Kings en Kristaps Porzingis skilaði 20 stigum og 11 fráköstum fyrir Celtics sem hefur unnið þrettán af síðustu fimmtán leikjum sínum og er með örugga forystu á toppi Austurdeildarinnar. FOX BANK 3 FOR THE LEAD.TILLMAN TAKES IT BACK WITH 07.4 LEFT.Boston holds on for their 61st win of the season pic.twitter.com/hvRfQ3aqEZ— NBA (@NBA) April 6, 2024 Dallas Mavericks batt enda á sex leikja sigurgöngu Golden State Warriors með 108-106 sigri. Mavericks voru án stórstjörnunnar Luka Doncic en PJ Washington steig upp í fjarveru Doncic og átti stórleik. „Hann var stórskostlegur. Þegar maður sá hvernig hann byrjaði vissi maður að þetta yrði sérstakt kvöld. Þetta er það sem við þurfum, sérstaklega þegar okkur vantar menn í hópinn,“ sagði Kyrie Irving leikmaður Mavericks eftir leik. Washington kláraði leikinn með 32 stig og skoraði sigurkörfuna tæpum fimm sekúndum fyrir leikslok. Step Curry skoraði 28 fyrir Warriors sem eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppnina. P.J. WASHINGTON LAY FOR THE LEAD 4.5 seconds left... https://t.co/oCFYSOdjKD pic.twitter.com/9y0GepVe4u— NBA (@NBA) April 6, 2024 15-0 áhlaup Phoenix Suns í upphafi leiks lagði grunninn að sigri liðsins gegn toppliði Vesturdeildarinnar Minnesota Timberwolves. Þetta er aðeins í fjórða sinn í vetur sem Suns náði ekki að skora 100 stig í leik en í fyrsta skipti sem það gerist en liðið nær sigri. Timberwolves er enn án stjörnuleikmanns síns Karl-Anthony Towns en hann lék síðast með liðinu þann 4. mars. Vonast er til að hann snúi aftur fyrir lok deildakeppninnar um næstu helgi. Kevin Durant var stigahæstur hjá Suns með 22 stig í 97-87 sigri en Devon Booker var rólegri en í síðustu tveimur leikjum þar sem hann hafði skorað annars vegar 40 stig og hins vegar 52 stig gegn New Orleans Pelicans. Þá tapaði Milwaukee Bucks á heimavelli gegn Toronto Raptors en lið Bucks á í harðri baráttu um hemeimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Nú munar aðeins tveimur sigurleikjum á Bucks, Cleveland Cavaliers, Orlando Magic og New York Knicks í sætum tvö til fimm í Austurdeildinni. Úrslitin í NBA í nótt og staðan í deildinni: Washington Wizards - Portland Trai Blazers 102-108Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 126-112Charlotte Hornets - Orlando Magic 124-115Boston Celtics - Sacramento Kings 101-100New Orleans Pelicans - San Antonio Spurs 109-111Milwaukee Bucks - Toronto Raptors 111-117Memphis Grizzlies - Detroit Pistons 108-90Houston Rockets - Miami Heat 104-119Chicago Bulls - New York Knics 108-100Dallas Maverics - Golden State Warriors 108-106Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 97-87Los Angeles Clippers - Utah Jazz 131-102 The East:- NYK and ORL tied for #4 seed- CLE 1 GB MIL for #2 seed- PHI 1 GB MIA for #7 seedFor more, download the NBA App https://t.co/oRfhdB8ZfO pic.twitter.com/hJ1mlLypjS— NBA (@NBA) April 6, 2024 NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Topplið Austurdeildarinnar Boston Celtics vann nauman sigur á liði Sacramento Kings þar sem risaleikur De´Aaron Fox fyrir lið Kings dugði ekki til. Gestirnir fengu þrjú tækifæri á síðustu sjö sekúndunum til að taka forystuna en nýttu ekki sénsinn. Lokatölur 101-100 fyrir Boston Celtics. Fox skoraði 40 stig fyrir Kings en Kristaps Porzingis skilaði 20 stigum og 11 fráköstum fyrir Celtics sem hefur unnið þrettán af síðustu fimmtán leikjum sínum og er með örugga forystu á toppi Austurdeildarinnar. FOX BANK 3 FOR THE LEAD.TILLMAN TAKES IT BACK WITH 07.4 LEFT.Boston holds on for their 61st win of the season pic.twitter.com/hvRfQ3aqEZ— NBA (@NBA) April 6, 2024 Dallas Mavericks batt enda á sex leikja sigurgöngu Golden State Warriors með 108-106 sigri. Mavericks voru án stórstjörnunnar Luka Doncic en PJ Washington steig upp í fjarveru Doncic og átti stórleik. „Hann var stórskostlegur. Þegar maður sá hvernig hann byrjaði vissi maður að þetta yrði sérstakt kvöld. Þetta er það sem við þurfum, sérstaklega þegar okkur vantar menn í hópinn,“ sagði Kyrie Irving leikmaður Mavericks eftir leik. Washington kláraði leikinn með 32 stig og skoraði sigurkörfuna tæpum fimm sekúndum fyrir leikslok. Step Curry skoraði 28 fyrir Warriors sem eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppnina. P.J. WASHINGTON LAY FOR THE LEAD 4.5 seconds left... https://t.co/oCFYSOdjKD pic.twitter.com/9y0GepVe4u— NBA (@NBA) April 6, 2024 15-0 áhlaup Phoenix Suns í upphafi leiks lagði grunninn að sigri liðsins gegn toppliði Vesturdeildarinnar Minnesota Timberwolves. Þetta er aðeins í fjórða sinn í vetur sem Suns náði ekki að skora 100 stig í leik en í fyrsta skipti sem það gerist en liðið nær sigri. Timberwolves er enn án stjörnuleikmanns síns Karl-Anthony Towns en hann lék síðast með liðinu þann 4. mars. Vonast er til að hann snúi aftur fyrir lok deildakeppninnar um næstu helgi. Kevin Durant var stigahæstur hjá Suns með 22 stig í 97-87 sigri en Devon Booker var rólegri en í síðustu tveimur leikjum þar sem hann hafði skorað annars vegar 40 stig og hins vegar 52 stig gegn New Orleans Pelicans. Þá tapaði Milwaukee Bucks á heimavelli gegn Toronto Raptors en lið Bucks á í harðri baráttu um hemeimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Nú munar aðeins tveimur sigurleikjum á Bucks, Cleveland Cavaliers, Orlando Magic og New York Knicks í sætum tvö til fimm í Austurdeildinni. Úrslitin í NBA í nótt og staðan í deildinni: Washington Wizards - Portland Trai Blazers 102-108Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 126-112Charlotte Hornets - Orlando Magic 124-115Boston Celtics - Sacramento Kings 101-100New Orleans Pelicans - San Antonio Spurs 109-111Milwaukee Bucks - Toronto Raptors 111-117Memphis Grizzlies - Detroit Pistons 108-90Houston Rockets - Miami Heat 104-119Chicago Bulls - New York Knics 108-100Dallas Maverics - Golden State Warriors 108-106Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 97-87Los Angeles Clippers - Utah Jazz 131-102 The East:- NYK and ORL tied for #4 seed- CLE 1 GB MIL for #2 seed- PHI 1 GB MIA for #7 seedFor more, download the NBA App https://t.co/oRfhdB8ZfO pic.twitter.com/hJ1mlLypjS— NBA (@NBA) April 6, 2024
NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti