Lakers á siglingu og Denver aftur komið í efsta sætið Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 10:45 LeBron James átti góðan leik fyrir Los Angeles Lakers í nótt. Vísir/Getty LeBron James átti góðan leik fyrir Los Angeles Lakers sem er á góðri leið að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Þá er Denver Nuggets komið í efsta sæti Vesturdeildar á nýjan leik. Gengi Los Angeles Lakers hefur verið misjafnt á tímabilinu og liðið verið fyrir utan og innan úrslitakeppnislínuna. Í nótt vann liðið þó sinn fjórða sigur í röð þegar liðið keyrði yfir Cleveland Cavaliers 116-97. Sigurinn þýðir að Lakers er nú í 8. sæti deildarinnar og í góðri stöðu að koma sér í umspil fyrir úrslitakeppnina. Þá munar ekki miklu á liðinu og Phoenix Suns sem er 6. sæti en það er síðasta örugga sætið í úrslitakeppnina sjálfa. D´Angelo Russell var stigahæstur með 28 stig og LeBron bætti við 24 stigum auk þess að gefa 12 stoðsendingar. The Lakers' trio of LeBron, AD, and DLo led the charge in LA's 4th-straight win as they now move into 8th in the West standings!LeBron: 24 PTS, 12 AST, 5 REBAD: 22 PTS, 13 REB, 6 BLKDLo: 28 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/Ei8h7egrQq— NBA (@NBA) April 6, 2024 Meistarar Denver Nuggets lyftu sér upp í efsta sæti Vesturdeildarinnar á nýjan leik með öruggum sigri á Atlanta Hawks. Nikola Jokic var með þrefalda tvennu en hann skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Denver er í harðri baráttu við Minnesota Timberwolves um efsta sæti vestursins. Joel Embiid skoraði 30 stig og tók 12 fráköst þrátt fyrir að leika aðeins tuttugu og þrjár mínútur í 116-96 sigri Philadelphia 76´ers á Memphis Grizzlies. Treyja Marc Gasol var hengd upp í rjáfur á heimavelli Memphis fyrir leikinn en hann lék með liðinu í ellefu tímabil og kom liðinu meðal annars í úrslit Vesturdeildarinnar árið 2013. Marc Gasol watches his jersey get lifted into the rafters in Memphis pic.twitter.com/1wWf2UzNjR— NBA (@NBA) April 7, 2024 Grizzlies fer þó ekki í úrslitakeppnina í ár en 76´ers fer líklega í umspil um sæti í úrslitakeppni Austurdeildarinnar en gæti laumað sér upp í öruggt sæti með góðum úrslitum í lokaumferðunum. Úrslitin í nótt: Los Angeles Lakers 116-97New Jersey Nets - Detroit Pistons 113-103Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 96-116Denver Nuggets - Atlanta Hawks 142-110 NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Gengi Los Angeles Lakers hefur verið misjafnt á tímabilinu og liðið verið fyrir utan og innan úrslitakeppnislínuna. Í nótt vann liðið þó sinn fjórða sigur í röð þegar liðið keyrði yfir Cleveland Cavaliers 116-97. Sigurinn þýðir að Lakers er nú í 8. sæti deildarinnar og í góðri stöðu að koma sér í umspil fyrir úrslitakeppnina. Þá munar ekki miklu á liðinu og Phoenix Suns sem er 6. sæti en það er síðasta örugga sætið í úrslitakeppnina sjálfa. D´Angelo Russell var stigahæstur með 28 stig og LeBron bætti við 24 stigum auk þess að gefa 12 stoðsendingar. The Lakers' trio of LeBron, AD, and DLo led the charge in LA's 4th-straight win as they now move into 8th in the West standings!LeBron: 24 PTS, 12 AST, 5 REBAD: 22 PTS, 13 REB, 6 BLKDLo: 28 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/Ei8h7egrQq— NBA (@NBA) April 6, 2024 Meistarar Denver Nuggets lyftu sér upp í efsta sæti Vesturdeildarinnar á nýjan leik með öruggum sigri á Atlanta Hawks. Nikola Jokic var með þrefalda tvennu en hann skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Denver er í harðri baráttu við Minnesota Timberwolves um efsta sæti vestursins. Joel Embiid skoraði 30 stig og tók 12 fráköst þrátt fyrir að leika aðeins tuttugu og þrjár mínútur í 116-96 sigri Philadelphia 76´ers á Memphis Grizzlies. Treyja Marc Gasol var hengd upp í rjáfur á heimavelli Memphis fyrir leikinn en hann lék með liðinu í ellefu tímabil og kom liðinu meðal annars í úrslit Vesturdeildarinnar árið 2013. Marc Gasol watches his jersey get lifted into the rafters in Memphis pic.twitter.com/1wWf2UzNjR— NBA (@NBA) April 7, 2024 Grizzlies fer þó ekki í úrslitakeppnina í ár en 76´ers fer líklega í umspil um sæti í úrslitakeppni Austurdeildarinnar en gæti laumað sér upp í öruggt sæti með góðum úrslitum í lokaumferðunum. Úrslitin í nótt: Los Angeles Lakers 116-97New Jersey Nets - Detroit Pistons 113-103Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 96-116Denver Nuggets - Atlanta Hawks 142-110
Los Angeles Lakers 116-97New Jersey Nets - Detroit Pistons 113-103Memphis Grizzlies - Philadelphia 76´ers 96-116Denver Nuggets - Atlanta Hawks 142-110
NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik