Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 19:30 Nadía Atladóttir tekur slaginn með Íslandsmeisturum Vals í sumar. Vísir/Anton Brink Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Nadía var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Það kom því heldur betur á óvart þegar greint var frá því fyrir helgi að Nadía og Víkingur hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi Nadíu við félagið. Nú aðeins tveimur dögum eftir að tíðindin af brotthvarfi Nadíu frá Víkingi bárust hefur hún nú verið kynnt til leiks sem nýr leikmaður Íslandsmeistara Vals. Bróðir Nadíu, Patrik Atlason, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Prettyboitjokko, staðfesti tíðindin er hann tróð upp í upphitun Valsmanna fyrir leik liðsins gegn ÍA í Bestu-deild karla sem hófst nú klukkan 19:15 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nadía hafði spilað með Víkingum frá árinu 2020, en áður hefði hún leikið með Fjölni, FH og Haukum. Hún á að baki 20 leiki í efstu deild á Íslandi. Fan Zone á Hlíðarenda fyrir leik. Panell með @joiskuli10 @Joimar og @alfredgamli, þjálfararnir mættu og ræddu byrjunarliðin og @PatrikAtlason með performance og staðfestir @nadiaatlad í Val. Geðveikt dæmi.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 7, 2024 Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Nadía var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Það kom því heldur betur á óvart þegar greint var frá því fyrir helgi að Nadía og Víkingur hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi Nadíu við félagið. Nú aðeins tveimur dögum eftir að tíðindin af brotthvarfi Nadíu frá Víkingi bárust hefur hún nú verið kynnt til leiks sem nýr leikmaður Íslandsmeistara Vals. Bróðir Nadíu, Patrik Atlason, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Prettyboitjokko, staðfesti tíðindin er hann tróð upp í upphitun Valsmanna fyrir leik liðsins gegn ÍA í Bestu-deild karla sem hófst nú klukkan 19:15 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nadía hafði spilað með Víkingum frá árinu 2020, en áður hefði hún leikið með Fjölni, FH og Haukum. Hún á að baki 20 leiki í efstu deild á Íslandi. Fan Zone á Hlíðarenda fyrir leik. Panell með @joiskuli10 @Joimar og @alfredgamli, þjálfararnir mættu og ræddu byrjunarliðin og @PatrikAtlason með performance og staðfestir @nadiaatlad í Val. Geðveikt dæmi.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 7, 2024
Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira