Jafnframt fækkaði útköllum vegna umferðaslysa töluvert miðað við þriðja og fjórða ársfjórðung ársins 2023. Útköll vegna bílbruna hafa verið 21 það sem af er ári en þau voru alls 112 árið 2023. Fjöldi útkalla vegna bílbruna er
„Á meðal verkefna slökkviliða voru 92 útköll vegna vatnstjóns og 25 útköll vegna viðvörunarkerfa þar sem ekki var eldur. Slökkviliðin hafa sinnt 13 útköllum á fyrsta ársfjórðungi 2024 þar sem manneskja hefur verið í neyð,“ kemur fram í tilkynningunni.
Slökkviliðin hafa farið í ellefu útköll vegna gróðurelda en alls voru þau 106 á síðasta ári.