Yfirskrift ráðstefnunnar er Skóli nútíðar — vegvísir til framtíðar: raddir skólafólks í fyrirrúmi. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30.
Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan.
Dagskrá ráðstefnunnar:
- 09:30 Ráðstefna sett. Berglind Rós Magnúsdóttir fundarstjóri
- 09:35 Ávarp varaformanns. Jónína Hauksdóttir, varaformaður KÍ.
- 09:45 Niðurstöður viðhorfs- og þjónustukönnunar KÍ. Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ
- 10:15 Gæðanálgun áskorana um ráðningar, starfsþróun og helgun. Dr. Alison Louise Milner, lektor við Álaborgarháskóla
- 11:15 Kaffi
- 11:30 Pallborðsumræður. Umsjón: Berglind Rós Magnúsdóttir fundarstjóri
- 12:15 Hádegisverður
- 13:00 Umræðutorg 1-4
- 14:15 Kaffi
- 14:30 Umræðutorg 5-8
- 15:45 Skólamál í alþjóðlegu samhengi. Haldis Holst, aðstoðarframkvæmdastjóri Education International
- 16:00 Léttar veitingar og spjall