Skömmuð af matvælaráðuneytinu degi áður en hún tók við Bjarki Sigurðsson skrifar 10. apríl 2024 16:44 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr matvælaráðherra. Vísir/Vilhelm Degi áður en Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tók við sem matvælaráðherra fékk atvinnuveganefnd Alþingis, nefnd sem hún sat í þar til hún tók við ráðuneytinu, bréf frá matvælaráðuneytinu þar sem breytingar og vinnubrögð nefndarinnar voru gagnrýnd. Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið. Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið.
Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira