„Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. apríl 2024 23:20 Kristófer Acox fyrirliða Vals var öflugur í kvöld Vísir/Vilhelm Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“ Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Hattarmenn voru mjög líflegir í byrjun og gáfu deildarmeisturunum ekkert eftir en eftir því sem á leið komumst Valsmenn betur og betur í takt. „Þeir náttúrulega bara eru með hörkulið eins og við vissum fyrirfram. Það verður ekkert auðvelt í þessu. Við komum flottir fannst mér inn í seinni hálfleik. Náðum að vinna upp líka smá mun og slíta þá aðeins frá okkur. Við þurftum að vinna bara hörðum höndum fyrir því. Þetta er náttúrulega bara einn leikur af þremur sem þarf að vinna og þetta verður áframhaldandi stríð þegar við förum austur á sunnudaginn.“ Mæting Hattarmanna í stúkuna var til fyrirmynd í kvöld og Kristó sagðist reikna með að það yrði troðfull höll og læti fyrir austan í næsta leik. „Algjörlega og þeir gera vel að mæta hér í kvöld. Þeir náttúrulega eru að fagna því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn og óskum þeim til hamingju með það. Við vitum að það verður örugglega meira af Hattarmönnum fyrir austan heldur en Valsmönnum í næsta leik. En við erum náttúrulega líka vanir því. Búnir að spila mikið fyrir norðan á móti Stólunum en við þrífumst í þannig umhverfi og erum mjög spenntir að fara og spila fyrir framan pakkaða höll.“ Leikurinn í kvöld var á köflum nokkuð hægur og mikið af mistökum á báða bóga. Kristó sagði bæði lið vilja spila stífa vörn en hafði þó trú á að vörn Valsmanna myndi ríða baggamuninn að lokum. „Bæði lið vilja spila góða vörn. Spila harkalega og vera fastir fyrir. Það verður þar af leiðandi erfiðara að skora. Við viljum spila vörn, fyrst og fremst og gerum fannst mér mjög vel í kvöld. Þetta verður sennilega engin flugeldasýning út seríuna en auðvitað leggjum við upp með að reyna að fá einhver auðveld stig hér og þar. En ef við vitum að ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá.“
Körfubolti Valur Subway-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum