„Lætur þig óska þess að hafa aldrei fæðst“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2024 08:16 Jeremy Paxman er einn þekktasti fjölmiðlamaður Breta. BBC Parkinson-sjúkdómurinn er þannig að hann „lætur þig óska þess að hafa aldrei fæðst“, segir fjölmiðlamaðurinn Jeremy Paxman. Ummælin lét hann falla er hann afhenti stjórnvöldum áskorun um að ráðast í átak til að bæta þjónustu vegna sjúkdómsins. Paxman, sem er 73 ára, greindi frá því áirð 2021 að hann hefði greinst með Parkinson. Hann stjórnar nú hlaðvarpinu „Movers and Shakers“, þar sem fjallað er um áskoranirnr við að lifa með sjúkdómnum. Í gær var alþjóðlegur dagur Parkinson-sjúkdómsins og af því tilefni afhenti Paxman stjórnvöldum undirskriftalista með tugþúsundum undirskrifta og „Parky Charter“; fimm tillögur til að bæta þjónustu við Parkinson-sjúklinga. Tillögurnar fela meðal annars í sér greiðara aðgengi að sérfræðiþjónustu, útgáfu upplýsingabæklings, Parkinson-passa til að greiða fyrir aðgengi einstaklinga með Parkinson, bætta alhliða þjónustu og auknar fjárveitingar til rannsókna á sjúkdómnum. Fjölmiðlamaðurinn, sem er þekktur fyrir að láta allt flakka, var afar gagnrýninn á stjórnvöld þegar hann afhenti undirskriftalistann og tillögurnar og sagðist ekki gera sér vonir um nein viðbrögð frá ráðamönnum. „Sú staðreynd að [stjórnvöld] hafa afneitað allri ábyrgð hingað til bendir til þess að þau munu ekki bæta sig,“ sagði Paxman. Hann og aðrir upplifðu að þeir væru að berja höfðinu við steininn. Þá gagnrýndi hann framkomu almennings gagnvart einstaklingum með Parkinson. „Þig langar að segja: Drullaðu þér úr veginum... það er það sem þig langar að segja.“ Áætlað er að einn af hvejrum 37 Bretum greinist með Parkinson á lífsleiðinni en 153 þúsund eru sagðir þjást af sjúkdómnum. Heilbrigðismál Bretland Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Paxman, sem er 73 ára, greindi frá því áirð 2021 að hann hefði greinst með Parkinson. Hann stjórnar nú hlaðvarpinu „Movers and Shakers“, þar sem fjallað er um áskoranirnr við að lifa með sjúkdómnum. Í gær var alþjóðlegur dagur Parkinson-sjúkdómsins og af því tilefni afhenti Paxman stjórnvöldum undirskriftalista með tugþúsundum undirskrifta og „Parky Charter“; fimm tillögur til að bæta þjónustu við Parkinson-sjúklinga. Tillögurnar fela meðal annars í sér greiðara aðgengi að sérfræðiþjónustu, útgáfu upplýsingabæklings, Parkinson-passa til að greiða fyrir aðgengi einstaklinga með Parkinson, bætta alhliða þjónustu og auknar fjárveitingar til rannsókna á sjúkdómnum. Fjölmiðlamaðurinn, sem er þekktur fyrir að láta allt flakka, var afar gagnrýninn á stjórnvöld þegar hann afhenti undirskriftalistann og tillögurnar og sagðist ekki gera sér vonir um nein viðbrögð frá ráðamönnum. „Sú staðreynd að [stjórnvöld] hafa afneitað allri ábyrgð hingað til bendir til þess að þau munu ekki bæta sig,“ sagði Paxman. Hann og aðrir upplifðu að þeir væru að berja höfðinu við steininn. Þá gagnrýndi hann framkomu almennings gagnvart einstaklingum með Parkinson. „Þig langar að segja: Drullaðu þér úr veginum... það er það sem þig langar að segja.“ Áætlað er að einn af hvejrum 37 Bretum greinist með Parkinson á lífsleiðinni en 153 þúsund eru sagðir þjást af sjúkdómnum.
Heilbrigðismál Bretland Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira