Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 14:44 Pedro Rocha hefur nú stöðu sakbornings í víðamiklu mútu- og spillingarmáli. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Málið hefur tekið óvænta stefnu. Núverandi forseti, Pedro Rocha, tók við eftir að Rubiales sagði af sér síðasta haust. Hann var beðinn um vitnisburð en eftir yfirheyrslu lögreglunnar liggur hann einnig undir grun í málinu. Rannsókn lögreglu snerist upphaflega um spillingu í tengslum við spænska ofurbikarinn, sem var færður til Sádi-Arabíu árið 2019, í stjórnartíð Rubiales. Nú er talið að það teygi anga sína víðar og snúi meðal annars að uppbyggingu á La Cartuja leikvanginum í Sevilla. Húsnæðisleit var gerð í ráðhúsi ríkisstjórnarinnar í Sevilla. Luis Rubiales lét sig hverfa til Dóminíska Lýðveldisins á meðan, hann var svo handtekinn við komuna aftur til Spánar. Á sama tíma fór fram húsnæðisleit hjá spænska knattspyrnusambandinu í Madríd. Pedro Rocha ætlaði þá að sækjast eftir kjöri til forseta, hann hefur starfað sem bráðabirgðaforseti síðan í september. Búið var að kalla stjórnina til atkvæðagreiðslu en fundinum var frestað þegar lögreglan mætti á staðinn og í ljósi nýjustu fregna verður líklega ekkert úr þeirri atkvæðagreiðslu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Luis Rubiales fer fyrir dómstóla þann 29. apríl, hann hefur harðlega neitað öllum ásökunum. Ekkert hefur heyrst enn frá Pedro Rocha en búast má við yfirlýsingu frá honum á næstu dögum. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Málið hefur tekið óvænta stefnu. Núverandi forseti, Pedro Rocha, tók við eftir að Rubiales sagði af sér síðasta haust. Hann var beðinn um vitnisburð en eftir yfirheyrslu lögreglunnar liggur hann einnig undir grun í málinu. Rannsókn lögreglu snerist upphaflega um spillingu í tengslum við spænska ofurbikarinn, sem var færður til Sádi-Arabíu árið 2019, í stjórnartíð Rubiales. Nú er talið að það teygi anga sína víðar og snúi meðal annars að uppbyggingu á La Cartuja leikvanginum í Sevilla. Húsnæðisleit var gerð í ráðhúsi ríkisstjórnarinnar í Sevilla. Luis Rubiales lét sig hverfa til Dóminíska Lýðveldisins á meðan, hann var svo handtekinn við komuna aftur til Spánar. Á sama tíma fór fram húsnæðisleit hjá spænska knattspyrnusambandinu í Madríd. Pedro Rocha ætlaði þá að sækjast eftir kjöri til forseta, hann hefur starfað sem bráðabirgðaforseti síðan í september. Búið var að kalla stjórnina til atkvæðagreiðslu en fundinum var frestað þegar lögreglan mætti á staðinn og í ljósi nýjustu fregna verður líklega ekkert úr þeirri atkvæðagreiðslu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Luis Rubiales fer fyrir dómstóla þann 29. apríl, hann hefur harðlega neitað öllum ásökunum. Ekkert hefur heyrst enn frá Pedro Rocha en búast má við yfirlýsingu frá honum á næstu dögum.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira