Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 07:30 Rúta Barcelona liðsins var vel merkt en það dugði samt ekki til. Getyy/Adria Puig Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira