Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 12:30 Aron Pálmarsson og félagar í FH þurfa að klára einvígið á móti ÍBV í fjórum leikjum ætli þeir ekki að þurfa að bíða í rúmar tvær vikur á milli leikja fjögur og fimm. Vísir/Anton Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál. Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira