Mega koma til að snæða í Grindavík en aðeins í rútu Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 19:13 Grindavík er enn hamfarasvæði með virku eldgosi. Ferðamenn geta engu að síður heimsótt bæinn til að borða á veitingastöðum samkvæmt nýjum reglum. Vísir/Arnar Ferðamenn fá leyfi til þess að fara til Grindavíkur en eingöngu í skipulögðum rútuferðum á veitingastaði samkvæmt nýjum reglum sem lögreglan hefur gefið út. Aðkomufólki verður áfram bannað að ferðast á eigin vegum til bæjarins. Reglurnar eiga að hjálpa einstaka veitingastöðum í Grindavík að finna sér rekstrargrundvöll og auka þannig framboð þjónustu í bænum, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Ferðamenn þurfa að eiga pantað borð á veitingastað í Grindavík og koma í skipulögðum ferðum í hópferðabílum samkvæmt reglunum. Þeir þurfa að sýna staðfestingu á borðapöntun við lokunarpósta við bæinn. Leggja þarf rútum þannig að auðvelt sé að koma fólki um borð og út um flóttaleiðir ef til rýmingar kemur. Ferðamönnum er stranglega bannað að fara inn fyrir sérmerktar girðingar og lokanir í kringum sprungur og holrými sem mynduðust í jarðhræringum síðustu mánaða. Fyrir utan veitingastaðina mega ferðamenn aðeins fara út úr rútum á tveimur skilgreindum útsýnisstöðum, annars vegar á plani bak við GEO-hótel að Víkurbraut og hins vegar við Melhólsnámu við Grindavíkurveg. Grindavíkurvegur var opnaður fyrir umferð bæjarbúa, þeirra sem starfa í bænum og viðbragðsaðila í síðustu viku. Aðrir geta aðeins ekið veginn að afleggjara að virkjun HS Orku í Svartsengi. Grindavík Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Tengdar fréttir Opna Grindavíkurveg fyrir íbúa, starfsfólk og viðbragðsaðila Vegagerðin opnaði Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut eða Grindavík þeim sem eiga erindi þar í dag. Aðeins Grindvíkingar, viðbragðsaðilar og starfsfólk fyrirtækja í bænum og við Svartsengi mega aka veginn. 11. apríl 2024 21:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Reglurnar eiga að hjálpa einstaka veitingastöðum í Grindavík að finna sér rekstrargrundvöll og auka þannig framboð þjónustu í bænum, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Ferðamenn þurfa að eiga pantað borð á veitingastað í Grindavík og koma í skipulögðum ferðum í hópferðabílum samkvæmt reglunum. Þeir þurfa að sýna staðfestingu á borðapöntun við lokunarpósta við bæinn. Leggja þarf rútum þannig að auðvelt sé að koma fólki um borð og út um flóttaleiðir ef til rýmingar kemur. Ferðamönnum er stranglega bannað að fara inn fyrir sérmerktar girðingar og lokanir í kringum sprungur og holrými sem mynduðust í jarðhræringum síðustu mánaða. Fyrir utan veitingastaðina mega ferðamenn aðeins fara út úr rútum á tveimur skilgreindum útsýnisstöðum, annars vegar á plani bak við GEO-hótel að Víkurbraut og hins vegar við Melhólsnámu við Grindavíkurveg. Grindavíkurvegur var opnaður fyrir umferð bæjarbúa, þeirra sem starfa í bænum og viðbragðsaðila í síðustu viku. Aðrir geta aðeins ekið veginn að afleggjara að virkjun HS Orku í Svartsengi.
Grindavík Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Tengdar fréttir Opna Grindavíkurveg fyrir íbúa, starfsfólk og viðbragðsaðila Vegagerðin opnaði Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut eða Grindavík þeim sem eiga erindi þar í dag. Aðeins Grindvíkingar, viðbragðsaðilar og starfsfólk fyrirtækja í bænum og við Svartsengi mega aka veginn. 11. apríl 2024 21:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Opna Grindavíkurveg fyrir íbúa, starfsfólk og viðbragðsaðila Vegagerðin opnaði Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut eða Grindavík þeim sem eiga erindi þar í dag. Aðeins Grindvíkingar, viðbragðsaðilar og starfsfólk fyrirtækja í bænum og við Svartsengi mega aka veginn. 11. apríl 2024 21:45