Samkvæmt Umboðsmanni Alþingis eru lög um hvalveiðar úrelt Henry Alexander Henrysson skrifar 20. apríl 2024 10:00 Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Henry Alexander Henrysson Hvalveiðar Hvalir Matvælaframleiðsla Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Sjá meira
Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur.
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun