Um tvö hundruð fengið aðstoð við að minnka lyfjanotkun Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2024 20:00 Sigríður Pálína Arnardóttir er eigandi Reykjanesapóteks. Vísir/Einar Yfir tvö hundruð manns hafa fengið aðstoð hjá Reykjanesapóteki við að minnka lyfjaskammta, meðal annars á ávanabindandi lyfjum. Eigandi apóteksins segir mikilvægt að taka réttan skammt af lyfjum. Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Tilraunaverkefnið Lyfjastoð hófst fyrir tilstillan Sigríðar Pálínu Arnardóttur, eiganda Reykjanesapóteks, árið 2022. Markmiðið er veita aðstoð í viðhaldsmeðferð og draga úr neyslu lyfja. Einstaklingar fá aðstoð við að minnka skammtana sem þeir nota af lyfjum, meðal annars af ávanabindandi lyfjum. „Þá rýnum við meira í hlutina. Fólk fer til læknis til að fá sjúkdómsgreininguna og svo getum við rýnt meira í efnafræðina á bak við lyfjanotkunina. Þá stöldrum við aðeins við og skoðum hvernig fólk tekur lyfin sín inn,“ segir Sigríður Pálína. Verkefnið hefur skaðaminnkandi áhrif enda mikilvægt að taka lyf rétt inn. Fólk fer í sérstakt viðtalsrými innan apóteksins þar sem rýnt er í skammtana sem það tekur. „Það kemur fyrir að fólk er að taka inn lyf sem það þarf ekki að taka. Svo getur einstaklingur verið að taka inn lyf við aukaverkunum í staðinn fyrir að geta breytt lyfjameðferðinni. En þetta þarf að gera allt mjög varlega og faglega,“ segir Sigríður Pálína. Yfir tvö hundruð manns hafa farið í viðtal til að fá aðstoð. „Verkefnið hefur breytt úr sér. Við byrjum á þremur lyfjaflokkum en auðvitað er hægt að koma með öll lyf. Allir geta komið á öllum aldri, fullorðnir og börn, og við getum skoðað lyfjanotkunina,“ segir Sigríður Pálína. Klippa: Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum
Lyf Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Sigríður Pálína er Suðurnesjamaður ársins 2022 Sigríður Pálína Arnardóttir, lyfjafræðingur og eigandi Reykjanesapóteks, er Suðurnesjamaður ársins 2022 að mati Víkurfrétta. Sigríður er sú 33. til að hljóta nafnbótina. 18. janúar 2023 17:28