Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 23:32 Sir Jim Ratcliffe kom í mark á ágætis tíma. Hann dreif sig svo beint á Wembley. John Walton/PA Images via Getty Images Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að. Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að.
Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33