Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 08:00 Xavi hefur ekki verið sáttur með dómgæsluna í síðustu tveimur leikjum Barcelona. getty/Diego Souto Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira