Skemmtiferðaskip um tíu metrum frá strandi við Viðey Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. apríl 2024 17:52 Norweigian Prima er 140.000 tonn og 300 metrar á lengd. Litlu mátti muna að illa færi þegar skemmtiferðarskip lagði úr Sundahöfn í Reykjavík 26. maí árið 2023. Mikill vindhraði gerði það að verkum að stjórnendur misstu stjórn á skipinu. Um er að ræða skipið Norweigian Prima, sem siglir undir flaggi Bahamaeyja. Skipið er 140.000 tonn og um 300 metrar á lengd. Vindhraði allt að 50 hnútum Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, að borist hafi til tals að seinka brottför vegna slæmrar veðurspár. Það hafi svo ekki verið gert. Spáin gerði ráð fyrir um 25 hnúta vindhraða. Skipið lagði svo frá höfn rúmlega níu að kvöldi til með aðstoð dráttarbátarins Magna. Verið var að snúa skipinu þegar vindhraði náði 50 hnútum og áhöfn missi stjórn á skipinu. Skipið rak yfir bauju og mesta mildi þykir að keðjur hennar hafi ekki farið í skrúfur skipsins. Skipið rak svo áfram og fór innan við tíu metrum frá grynningum við Viðey. 5000 farþegar voru í skipinu. Skipið rak á baujuna Hjallaskersbauju. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Dráttarskipið Magni sést í bakgrunninum.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Dráttarbáturinn Magni stóð sig í stykkinu og forðaði Norweigian Prima frá strandi. Engar skemmdir urðu á skemmtiferðarskipinu en Magni laskaðist örlítið. Skýringarmynd sem sýnir hvar skipið fór af leið sinni og rak í átt að Viðey.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Hafnsögumaður vildi ekki leggja af stað Fram kemur í skýrslunni að stjórnendur skipsins hafi búist við vindraða upp á 27-31 hnúta. Skipstjórinn taldi að það væri viðráðanlegur vindhraði. Hafnsögumaður hafi þó haft uppi efasemdir um að það væri skynsamlegt að halda af stað við aðstæðurnar. Skipstjórinn hafi þó ráðið og skipið lagt af stað. Vindhraði fór svo upp í 50 hnúta. Atvikið var rannsakað að frumkvæði íslenskra yfirvalda. Litlu munaði að skipið hefði strandað. Magni beinir skipinu í aðra átt.Rannsókarnefnd samgönguslysa Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Samgönguslys Viðey Hafnarmál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Vindhraði allt að 50 hnútum Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, að borist hafi til tals að seinka brottför vegna slæmrar veðurspár. Það hafi svo ekki verið gert. Spáin gerði ráð fyrir um 25 hnúta vindhraða. Skipið lagði svo frá höfn rúmlega níu að kvöldi til með aðstoð dráttarbátarins Magna. Verið var að snúa skipinu þegar vindhraði náði 50 hnútum og áhöfn missi stjórn á skipinu. Skipið rak yfir bauju og mesta mildi þykir að keðjur hennar hafi ekki farið í skrúfur skipsins. Skipið rak svo áfram og fór innan við tíu metrum frá grynningum við Viðey. 5000 farþegar voru í skipinu. Skipið rak á baujuna Hjallaskersbauju. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Dráttarskipið Magni sést í bakgrunninum.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Dráttarbáturinn Magni stóð sig í stykkinu og forðaði Norweigian Prima frá strandi. Engar skemmdir urðu á skemmtiferðarskipinu en Magni laskaðist örlítið. Skýringarmynd sem sýnir hvar skipið fór af leið sinni og rak í átt að Viðey.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Hafnsögumaður vildi ekki leggja af stað Fram kemur í skýrslunni að stjórnendur skipsins hafi búist við vindraða upp á 27-31 hnúta. Skipstjórinn taldi að það væri viðráðanlegur vindhraði. Hafnsögumaður hafi þó haft uppi efasemdir um að það væri skynsamlegt að halda af stað við aðstæðurnar. Skipstjórinn hafi þó ráðið og skipið lagt af stað. Vindhraði fór svo upp í 50 hnúta. Atvikið var rannsakað að frumkvæði íslenskra yfirvalda. Litlu munaði að skipið hefði strandað. Magni beinir skipinu í aðra átt.Rannsókarnefnd samgönguslysa
Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Samgönguslys Viðey Hafnarmál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira