Hafa ekki áhyggjur af fækkandi Elo-stigum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 11:15 Bárður Örn Birkisson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Hjörvar er samkvæmt rauntímaskráningu eini skákmaðurinn hér á landi með yfir 2500 Elo-stig. Skáksamband Íslands Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því. Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí. Skák Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí.
Skák Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira