Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. apríl 2024 20:01 Cynthia Nixon leikkona og aktívisti kom óvænt í stúdentamótmæli sem voru haldin til stuðnings Palestínu við Háskóla Íslands dag. Hún er m.a. þekkt fyrir hlutverk sitt í Beðmál í borginni eða Sex and the City. Vísir/Berghildur Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild. Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild.
Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira