Hvetur fólk til að nota sólarvörn eftir krabbameinsgreiningu Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2024 18:22 Harry Jowsey nýtur gífurlegra vinsælla á samfélagsmiðlum. Getty/Rachpoot/Bauer-Griffin Ástralska raunveruleikaþáttastjarnan Harry Jowsey hefur greinst með húðkrabbamein. Hann segist hafa haft skrítin blett á öxlinni í meira en ár áður en hann lét húðlækni skoða blettinn. Jowsey vakti fyrst athygli í þáttunum Heartbreak Island í Nýja-Sjálandi árið 2018 en skaust upp á stjörnuhimininn í öðrum raunveruleikaþáttum, Too Hot to Handle, árið 2020. Síðan þá hefur hann verið gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum á borð við TikTok, Instagram og Youtube. Í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlum í vikunni segir Jowsey að hann hafi nýlega farið til húðlæknis í skoðun og þá hafi krabbameinið fundist. Hann fór ekki nánar út í það hvernig húðkrabbamein þetta væri eða hvaða meðferð hann hefur undirgengist vegna þess. Hann lét alla þó vita að það væri í lagi með hann og þetta væri ekki svo alvarlegt. @harryjowsey Please wear sunscreen ☀️ ♬ original sound - Harry Jowsey Hann hvatti fylgjendur sína sem eru með margar freknur og fæðingarbletti að fara til læknis og láta skoða sig til öryggis. „Farðu og láttu skoða húðina þína, notaðu sólarvörnina og vertu aðeins meira ábyrgur,“ segir Jowsey. Krabbamein Samfélagsmiðlar Hollywood Bíó og sjónvarp Ástralía Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Sjá meira
Jowsey vakti fyrst athygli í þáttunum Heartbreak Island í Nýja-Sjálandi árið 2018 en skaust upp á stjörnuhimininn í öðrum raunveruleikaþáttum, Too Hot to Handle, árið 2020. Síðan þá hefur hann verið gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum á borð við TikTok, Instagram og Youtube. Í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlum í vikunni segir Jowsey að hann hafi nýlega farið til húðlæknis í skoðun og þá hafi krabbameinið fundist. Hann fór ekki nánar út í það hvernig húðkrabbamein þetta væri eða hvaða meðferð hann hefur undirgengist vegna þess. Hann lét alla þó vita að það væri í lagi með hann og þetta væri ekki svo alvarlegt. @harryjowsey Please wear sunscreen ☀️ ♬ original sound - Harry Jowsey Hann hvatti fylgjendur sína sem eru með margar freknur og fæðingarbletti að fara til læknis og láta skoða sig til öryggis. „Farðu og láttu skoða húðina þína, notaðu sólarvörnina og vertu aðeins meira ábyrgur,“ segir Jowsey.
Krabbamein Samfélagsmiðlar Hollywood Bíó og sjónvarp Ástralía Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Sjá meira