Valsmenn spila fyrri leikinn á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 14:11 Alexander Júlíusson og félagar höfðu ekki heppnina með sér. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn þurfa tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í Grikklandi takist þeim að vinna úrslitaeinvígi EHF-bikarsins í handbolta. Í dag var dregið um það hvaða lið fá seinni leikinn á heimavelli í úrslitaleikjum EHF-bikarsins. Valsmenn urðu um helgina fyrsta íslenska liðið í 44 ár til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Þeir höfðu ekki heppnina með sér í þessum drætti í dag. Valur kom á undan upp úr pottinum. Fyrri leikurinn fer því fram á heimavelli Vals en sá síðari á heimavelli gríska félagsins Olympiacos. Valsmenn komust áfram í úrslitaleikinn með því að vinna báða leiki sína á móti rúmenska félaginu CS Minaur Baia Mare. Sá fyrri vannst með átta mörkum á Hlíðarenda og sá síðari með sex mörkum í Rúmeníu. Valsmenn unnu því 66-52 samanlagt á meðan gríska liðið Olympiacos vann 67-60 samanlagt á móti ungverksa félaginu FTC-Green Collect í sinni undanúrslitaviðureign. Valsmenn hafa unnið alla tólf leiki sína í keppninni á þessu tímabili. Þeir hafa slegið út tvö rúmensk félög, eitt frá Serbíu, eitt frá Úkraínu, eitt frá Eistlandi og eitt frá Litháen. Valsmenn áttu seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitunum (á móti CSA Steaua Bucuresti frá Rúmeníu) og 32 liða úrslitunum (á móti Motor frá Úkraínu). Í fyrstu tveimur umferðunum spilaði Valsliðið báða leikina á útivelli. Í undanúrslitunum og sextán liða úrslitunum tryggði Valur sig áfram á útivelli og þeir þurfa nú að endurtaka leikinn ætli þeir sér þennan titil. Fyrri leikurinn fram af þessum sökum fram á Íslandi helgina 18. til 19. maí en seinni leikurinn í Grikklandi 25. til 26. maí. EHF-bikarinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Í dag var dregið um það hvaða lið fá seinni leikinn á heimavelli í úrslitaleikjum EHF-bikarsins. Valsmenn urðu um helgina fyrsta íslenska liðið í 44 ár til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða í handbolta. Þeir höfðu ekki heppnina með sér í þessum drætti í dag. Valur kom á undan upp úr pottinum. Fyrri leikurinn fer því fram á heimavelli Vals en sá síðari á heimavelli gríska félagsins Olympiacos. Valsmenn komust áfram í úrslitaleikinn með því að vinna báða leiki sína á móti rúmenska félaginu CS Minaur Baia Mare. Sá fyrri vannst með átta mörkum á Hlíðarenda og sá síðari með sex mörkum í Rúmeníu. Valsmenn unnu því 66-52 samanlagt á meðan gríska liðið Olympiacos vann 67-60 samanlagt á móti ungverksa félaginu FTC-Green Collect í sinni undanúrslitaviðureign. Valsmenn hafa unnið alla tólf leiki sína í keppninni á þessu tímabili. Þeir hafa slegið út tvö rúmensk félög, eitt frá Serbíu, eitt frá Úkraínu, eitt frá Eistlandi og eitt frá Litháen. Valsmenn áttu seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitunum (á móti CSA Steaua Bucuresti frá Rúmeníu) og 32 liða úrslitunum (á móti Motor frá Úkraínu). Í fyrstu tveimur umferðunum spilaði Valsliðið báða leikina á útivelli. Í undanúrslitunum og sextán liða úrslitunum tryggði Valur sig áfram á útivelli og þeir þurfa nú að endurtaka leikinn ætli þeir sér þennan titil. Fyrri leikurinn fram af þessum sökum fram á Íslandi helgina 18. til 19. maí en seinni leikurinn í Grikklandi 25. til 26. maí.
EHF-bikarinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira