Baldur Þórhallsson er minn forseti! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar 1. maí 2024 07:01 Forseti verður að geta sameinað þjóð sína. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að þekkja og skilja íslenskt stjórnkerfi. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að hafa tengsl við alþjóðasamfélagið og hafa skýra sýn á hlutverk sitt í samtali þjóða. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti þarf að hafa hjartað á réttum stað, innsæi og mennsku til þess að ljá stöðu þeirra sem minna mega sín í samfélaginu rödd. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Hvað er það þá við leiðtogann Baldur Þórhallsson sem tryggir þessa mikilvægu eiginleika sem forseti Íslands þarf að bera? Baldur hefur upplifað að tilheyra hluta þjóðar sem ekki hafði viðurkenningu samfélagsins og tekið þátt í því að sameina þjóð gegn fordómum og lítilsvirðingu í garð hinsegin samfélagsins í áratugi og gerir enn. Af innsæi og mennsku hefur Baldur nálgast þá baráttu í samtali og af virðingu við valdhafa hverju sinni, kirkjuna og samferðafólk. Íslenskt samfélag hefur umbreyst hratt í fjölmenningarsamfélag og að breyttu samfélagi þarf að hlúa af alúð og mennsku þar getur Baldur vegna eigin reynslu og þekkingar lagt sitt á vogaskálarnar í embætti forseta. Baldur hefur haft það að ævistarfi að rýna og rannsaka stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, verið pólitískur álitsgjafi og þekkir því íslenskt stjórnkerfi afar vel. Rýnt stöðu Íslands í samfélagi þjóða og vegið og metið styrkleika landsins á alþjóðavettvangi. Baldur hefur skýra sýn á hlutverk forsetans þegar kemur að alþjóðavettvangi og styrkleika íslands í því samtali sem vert er að deila með öðrum ekki síst til þess að styðja við mannréttindabaráttuna um allan heim og mikilvægi þess að stuðla að friði. Það er mikill styrkur að forseti Íslands eigi maka sem hefur rödd, og skýra sýn á hlutverk sitt í því mikilvæga hlutverki sem það er að vera maki forsetans. Baldur og Felix leggja áherslu á öll börn og ungmenni og hyggjast nýta dagskrárvald forsetaembættisins meðal annars til þess að ljá þeim mikilvæga rödd. Þess vegna vil ég sjá Baldur OG Felix á Bessastaði. Höfundur er stuðningskona Baldurs og Felix. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Forseti verður að geta sameinað þjóð sína. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að þekkja og skilja íslenskt stjórnkerfi. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að hafa tengsl við alþjóðasamfélagið og hafa skýra sýn á hlutverk sitt í samtali þjóða. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti þarf að hafa hjartað á réttum stað, innsæi og mennsku til þess að ljá stöðu þeirra sem minna mega sín í samfélaginu rödd. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Hvað er það þá við leiðtogann Baldur Þórhallsson sem tryggir þessa mikilvægu eiginleika sem forseti Íslands þarf að bera? Baldur hefur upplifað að tilheyra hluta þjóðar sem ekki hafði viðurkenningu samfélagsins og tekið þátt í því að sameina þjóð gegn fordómum og lítilsvirðingu í garð hinsegin samfélagsins í áratugi og gerir enn. Af innsæi og mennsku hefur Baldur nálgast þá baráttu í samtali og af virðingu við valdhafa hverju sinni, kirkjuna og samferðafólk. Íslenskt samfélag hefur umbreyst hratt í fjölmenningarsamfélag og að breyttu samfélagi þarf að hlúa af alúð og mennsku þar getur Baldur vegna eigin reynslu og þekkingar lagt sitt á vogaskálarnar í embætti forseta. Baldur hefur haft það að ævistarfi að rýna og rannsaka stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, verið pólitískur álitsgjafi og þekkir því íslenskt stjórnkerfi afar vel. Rýnt stöðu Íslands í samfélagi þjóða og vegið og metið styrkleika landsins á alþjóðavettvangi. Baldur hefur skýra sýn á hlutverk forsetans þegar kemur að alþjóðavettvangi og styrkleika íslands í því samtali sem vert er að deila með öðrum ekki síst til þess að styðja við mannréttindabaráttuna um allan heim og mikilvægi þess að stuðla að friði. Það er mikill styrkur að forseti Íslands eigi maka sem hefur rödd, og skýra sýn á hlutverk sitt í því mikilvæga hlutverki sem það er að vera maki forsetans. Baldur og Felix leggja áherslu á öll börn og ungmenni og hyggjast nýta dagskrárvald forsetaembættisins meðal annars til þess að ljá þeim mikilvæga rödd. Þess vegna vil ég sjá Baldur OG Felix á Bessastaði. Höfundur er stuðningskona Baldurs og Felix.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar