Hundruð lögreglumanna í viðbragðsstöðu vegna mótmæla í UCLA Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. maí 2024 06:41 Mótmælendur hafa komið upp tálmum og fylgjast með aðgerðum lögreglu úr fjarska. AP/Jae C. Hong Hundruð lögreglumanna í óeirðarbúnaði eru nú í viðbragðsstöðu á lóð UCLA í Kaliforníu í Bandaríkjunum en til stendur að loka tjaldbúðum sem komið hefur verið upp við háskólann og reka mótmælendur á brott. Nemendur við UCLA hafa, líkt og háskólanemar víða um Bandaríkin, efnt til mótmæla vegna stríðsátakanna á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Til átaka kom í tjaldbúðunum á þriðjudag, þegar grímuklæddir einstaklingar réðust inn í búðirnar með barefli. Mótmælendum hefur nú verið sagt að hafa sig á brott en eiga að öðrum kosti hættu á að verða handteknir. Hundruð hafa lagt leið sína að búðunum til að sýna stuðning sinn við mótmælendur. Kennslu hefur verið aflýst í bili. After several hours of a standstill, many more LAPD officers moved into the quad. Someone used pepper spray. I’m not sure what the next few minutes will bring but the air here has changed significantly. Reporters still not being allowed to move freely. pic.twitter.com/SWW4rk7i52— Emily Holshouser (@emilyytayylor) May 2, 2024 Lögregla leysti upp mótmæli við Columbia University og City College of New York á þriðjudagskvöld. Um 280 voru handteknir. Þá voru fjórtán handteknir við Tulane University í New Orleans og sautján við University of Texas í Dallas. Lögregla lét einnig til skarar skríða við fjölda annarra háskóla á þriðjudag og í gær. Samkvæmt AP hafa yfir 1.600 einstaklingar verið handteknir í mótmælaöldunni síðustu daga, í 38 aðskildum tilvikum. Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Nemendur við UCLA hafa, líkt og háskólanemar víða um Bandaríkin, efnt til mótmæla vegna stríðsátakanna á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Til átaka kom í tjaldbúðunum á þriðjudag, þegar grímuklæddir einstaklingar réðust inn í búðirnar með barefli. Mótmælendum hefur nú verið sagt að hafa sig á brott en eiga að öðrum kosti hættu á að verða handteknir. Hundruð hafa lagt leið sína að búðunum til að sýna stuðning sinn við mótmælendur. Kennslu hefur verið aflýst í bili. After several hours of a standstill, many more LAPD officers moved into the quad. Someone used pepper spray. I’m not sure what the next few minutes will bring but the air here has changed significantly. Reporters still not being allowed to move freely. pic.twitter.com/SWW4rk7i52— Emily Holshouser (@emilyytayylor) May 2, 2024 Lögregla leysti upp mótmæli við Columbia University og City College of New York á þriðjudagskvöld. Um 280 voru handteknir. Þá voru fjórtán handteknir við Tulane University í New Orleans og sautján við University of Texas í Dallas. Lögregla lét einnig til skarar skríða við fjölda annarra háskóla á þriðjudag og í gær. Samkvæmt AP hafa yfir 1.600 einstaklingar verið handteknir í mótmælaöldunni síðustu daga, í 38 aðskildum tilvikum.
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira