Ánægjulegar myndir af Cecilíu Rán Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2024 11:02 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er leikmaður Bayern München en hefur misst mikið úr vegna meiðsla. Getty/Christian Hofer Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er farin að æfa á nýjan leik með aðalliði Bayern München eftir margra mánaða fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Endurhæfingin hjá Cecilíu hefur gengið það vel að undanförnu að hún fékk að snúa til baka í gær á æfingu með Bayern. „Loksins komin aftur á völlinn með liðinu. Gæti ekki verið ánægðari,“ skrifaði Cecilía Rán og birti myndir af sér frá æfingunni. Cecilía Rán hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Hún meiddist síðast á hné í æfingu í ágúst þar sem kom í ljós að hnéskelin hafi farið úr lið og liðband slitnað. Cecilía hefur því verið frá í meira en átta mánuði en það eru gleðifréttir fyrir hana og landsliðið að hún sé komin til baka. Cecilía Rán er tvítug og hefur verið hjá Bayern frá árinu 2022. Hún á að baki ellefu A-landsleiki en hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í júlí í fyrra þegar hún hélt hreinu á móti Austurríki. Nú er bara að vona að hún fái fleiri tækifæri með liði Bayern nú þegar hún er orðin leikfær á ný. View this post on Instagram A post shared by Cecilía Rán Rúnarsdóttir (@ceciliaranr) Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Endurhæfingin hjá Cecilíu hefur gengið það vel að undanförnu að hún fékk að snúa til baka í gær á æfingu með Bayern. „Loksins komin aftur á völlinn með liðinu. Gæti ekki verið ánægðari,“ skrifaði Cecilía Rán og birti myndir af sér frá æfingunni. Cecilía Rán hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Hún meiddist síðast á hné í æfingu í ágúst þar sem kom í ljós að hnéskelin hafi farið úr lið og liðband slitnað. Cecilía hefur því verið frá í meira en átta mánuði en það eru gleðifréttir fyrir hana og landsliðið að hún sé komin til baka. Cecilía Rán er tvítug og hefur verið hjá Bayern frá árinu 2022. Hún á að baki ellefu A-landsleiki en hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í júlí í fyrra þegar hún hélt hreinu á móti Austurríki. Nú er bara að vona að hún fái fleiri tækifæri með liði Bayern nú þegar hún er orðin leikfær á ný. View this post on Instagram A post shared by Cecilía Rán Rúnarsdóttir (@ceciliaranr)
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira