Sigu niður í Gretti sterka og dældu úr honum sjó Árni Sæberg skrifar 4. maí 2024 07:42 Grettir sterki er kominn til Vestmannaeyja. Hér sést hann í Reykjavíkurhöfn. Aðsend Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út vegna dráttarbátsins Grettis sterka, sem lenti í vanda vegna bilunar, suðaustur af Vík, á tíunda tímanum í gærkvöldi. Fimm voru um borð í bátnum. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að áhöfn dráttarbátsins hafi haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í kjölfar þess að báturinn tók inn á sig sjó vegna bilunar. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, og björgunarskipið Þór, frá Vestmannaeyjum, hafi haldið til móts við dráttarbátinn, sem hafi tekið stefnuna til Eyja þegar bilunarinnar varð vart. Þá hafi dráttarbáturinn Lóðsinn frá Vestmannaeyjum einnig verið beðinn um að halda á vettvang. Sigmenn af TF-GRO sigu niður í dráttarbátinn.Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hafi verið komin að dráttarbátnum um klukkan 23:30 og tveir sigmenn þyrlunnar hafi farið um borð í dráttarbátinn með sjódælur og hafið að dæla sjó úr bátnum. Sigmennirnir hafi orðið eftir í dráttarbátnum á meðan þyrlan hélt til Vestmannaeyja til að taka eldsneyti. Björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum hafi verið komið á vettvang um klukkan 00:30 og flutt fleiri dælur um borð. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Grettir Sterki sé kominn heill á húfi til Vestmannaeyja ásamt Lóðsinum. Landhelgisgæslan Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að áhöfn dráttarbátsins hafi haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í kjölfar þess að báturinn tók inn á sig sjó vegna bilunar. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, og björgunarskipið Þór, frá Vestmannaeyjum, hafi haldið til móts við dráttarbátinn, sem hafi tekið stefnuna til Eyja þegar bilunarinnar varð vart. Þá hafi dráttarbáturinn Lóðsinn frá Vestmannaeyjum einnig verið beðinn um að halda á vettvang. Sigmenn af TF-GRO sigu niður í dráttarbátinn.Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hafi verið komin að dráttarbátnum um klukkan 23:30 og tveir sigmenn þyrlunnar hafi farið um borð í dráttarbátinn með sjódælur og hafið að dæla sjó úr bátnum. Sigmennirnir hafi orðið eftir í dráttarbátnum á meðan þyrlan hélt til Vestmannaeyja til að taka eldsneyti. Björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum hafi verið komið á vettvang um klukkan 00:30 og flutt fleiri dælur um borð. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Grettir Sterki sé kominn heill á húfi til Vestmannaeyja ásamt Lóðsinum.
Landhelgisgæslan Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira