Berlínarborg vill losna við glæsivillu Göbbels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 11:18 Býlið hýsti eitt sinn alræmdustu nasistana. AP/Patrick Pleul Landstjórn Berlínarborgar vill losna við umsjá yfir glæsilegu sveitabýli skammt frá borginni sem var reist handa Joseph Göbbels, áróðursráðherra Hitlers, árið 1939. Borgaryfirvöld freista þess að binda enda á áratugalanga óvissu um hvort beri að rífa býlið eða gera það upp þar sem það hefur ekki verið í notkun í fleiri áratugi. Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Sjá meira
Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Sjá meira