Mörg hundruð manns á opnun kosningamiðstöðvar Katrínar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. maí 2024 20:41 Margt var um manninn á opnuninni. Sigurjón Ragnar Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi opnaði dyrnar að kosningamiðstöð sinni við Tryggvagötu 21 í dag. Fjöldi fólks lét sjá sig. Boðið var upp á grillmat, kaffi og bakkelsi og skemmtiatriði. Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs fluttu tónlist, Einar Aron töframaður skemmti börnunum og Katrín ávarpaði gesti. „Mér þótti afar vænt um þessa stund í dag og gaman var að sjá hve mörg mættu. Ég er sérstaklega þakklát öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem undirbjuggu þessa frábæru stund í dag með bakstri, skreytingum og svo að standa vaktina á meðan á gleðinni stóð!“ er haft eftir Katrínu í fréttatilkynningu. Embættismenn úr nokkrum stjórnmálaflokkum auk fólks víða úr menningarlífinu sýndu Katrínu stuðning með því að mæta á opnunina. Myndir má sjá hér að neðan. Ásmundur Einar Daðason barna- og skólamálaráðherra mætti ásamt Sunnu Birnu Helgadóttur, eiginkonu sinni. Sigurjón Ragnar Katrín flutti ávarp.Sigurjón Ragnar Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri og hundurinn Lotta létu sjá sig.Sigurjón Ragnar Brynja Dan athafnakona og bæjarfulltrúi Framsóknar í Garðabæ mætti. Sigurjón Ragnar Það var fýrað upp í grillinu. Sigurjón Ragnar Katrín og Gunnar Sigvaldason eiginmaður hennar. Sigurjón Ragnar Útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn kíkti við. Sigurjón Ragnar Mörg hundruð manns mættu.Sigurjón Ragnar Ármann Jakobsson bróðir Katrínar var þarna líka.Sigurjón Ragnar Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs fluttu tónlistaratriði. Sigurjón Ragnar Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra sýndi fyrrverandi flokkssystur sinni stuðning. Sigurjón Ragnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingkona Viðreisnar og Ragnar Kjartansson myndlistamaður létu líka sjá sig.Sigurjón Ragnar Og það var stemning. Sigurjón Ragnar Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Boðið var upp á grillmat, kaffi og bakkelsi og skemmtiatriði. Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs fluttu tónlist, Einar Aron töframaður skemmti börnunum og Katrín ávarpaði gesti. „Mér þótti afar vænt um þessa stund í dag og gaman var að sjá hve mörg mættu. Ég er sérstaklega þakklát öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem undirbjuggu þessa frábæru stund í dag með bakstri, skreytingum og svo að standa vaktina á meðan á gleðinni stóð!“ er haft eftir Katrínu í fréttatilkynningu. Embættismenn úr nokkrum stjórnmálaflokkum auk fólks víða úr menningarlífinu sýndu Katrínu stuðning með því að mæta á opnunina. Myndir má sjá hér að neðan. Ásmundur Einar Daðason barna- og skólamálaráðherra mætti ásamt Sunnu Birnu Helgadóttur, eiginkonu sinni. Sigurjón Ragnar Katrín flutti ávarp.Sigurjón Ragnar Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri og hundurinn Lotta létu sjá sig.Sigurjón Ragnar Brynja Dan athafnakona og bæjarfulltrúi Framsóknar í Garðabæ mætti. Sigurjón Ragnar Það var fýrað upp í grillinu. Sigurjón Ragnar Katrín og Gunnar Sigvaldason eiginmaður hennar. Sigurjón Ragnar Útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn kíkti við. Sigurjón Ragnar Mörg hundruð manns mættu.Sigurjón Ragnar Ármann Jakobsson bróðir Katrínar var þarna líka.Sigurjón Ragnar Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs fluttu tónlistaratriði. Sigurjón Ragnar Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra sýndi fyrrverandi flokkssystur sinni stuðning. Sigurjón Ragnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingkona Viðreisnar og Ragnar Kjartansson myndlistamaður létu líka sjá sig.Sigurjón Ragnar Og það var stemning. Sigurjón Ragnar
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira