Vinskapurinn og gleðin staðið upp úr Margrét Björk Jónsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 4. maí 2024 21:16 Vinirnir Goggi og Siggi á afmælisfögnuðinum. Vísir Kaldi bar fagnar tíu ára afmæli í dag og var haldið upp á tímamótin með pompi og prakt. Eigandi staðarins segir vinskapurinn standa upp úr þegar litið er yfir farinn veg. Fullt var út úr dyrum og rífandi stemning þegar Margrét Björk fréttamaður kíkti við í Kvöldfréttum. Hún náði tali af Georg Leite eiganda Kalda og Sigurð Braga Ólafsson bruggmeistara kalda. „Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ segir Georg, eða Goggi, eins og viðskiptavinir Kalda kalla hann. Hann segir alls ekki sjálfsagt að endast svo lengi í bar-bransanum. „Eins og ég segi, þá er bara númer eitt tvö og þrjú að hafa gaman. Og ég hef rosalega gaman af því sem ég geri,“ segir Goggi og nefnir samstarfið við Sigurð. „Það er rosalega gaman að vera til í þessu. Af því að við erum að skapa gleði fyrir fólk, og sjálfa okkur líka. “ Aðspurður hvort barinn Kaldi eða samnefnd bjórtegund hafi komið á undan hinu svarar Sigurður, eða Siggi, að bjórinn hafi vissulega komið á undan, og barinn heiti eftir bjórnum. „En ég ætla líka að taka undir það sem Goggi sagði, þetta er svo elskuleg samvinna að vinna með honum og strákunum sem vinna með honum. Þetta er svo mikið stöngin inn, þetta er bara æðislegt.“ Hvað stendur upp úr eftir þessi tíu ár? „Vinskapurinn og allir sem eru í kringum okkur. Allir þessir fastakúnnar sem við erum með og allir sem er í kringum mig. Og að gefa alltaf gleði. Þetta er það sem skiptir máli fyrir okkar bissness, að hafa gaman að þessu,“ segir Goggi. Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira
Fullt var út úr dyrum og rífandi stemning þegar Margrét Björk fréttamaður kíkti við í Kvöldfréttum. Hún náði tali af Georg Leite eiganda Kalda og Sigurð Braga Ólafsson bruggmeistara kalda. „Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ segir Georg, eða Goggi, eins og viðskiptavinir Kalda kalla hann. Hann segir alls ekki sjálfsagt að endast svo lengi í bar-bransanum. „Eins og ég segi, þá er bara númer eitt tvö og þrjú að hafa gaman. Og ég hef rosalega gaman af því sem ég geri,“ segir Goggi og nefnir samstarfið við Sigurð. „Það er rosalega gaman að vera til í þessu. Af því að við erum að skapa gleði fyrir fólk, og sjálfa okkur líka. “ Aðspurður hvort barinn Kaldi eða samnefnd bjórtegund hafi komið á undan hinu svarar Sigurður, eða Siggi, að bjórinn hafi vissulega komið á undan, og barinn heiti eftir bjórnum. „En ég ætla líka að taka undir það sem Goggi sagði, þetta er svo elskuleg samvinna að vinna með honum og strákunum sem vinna með honum. Þetta er svo mikið stöngin inn, þetta er bara æðislegt.“ Hvað stendur upp úr eftir þessi tíu ár? „Vinskapurinn og allir sem eru í kringum okkur. Allir þessir fastakúnnar sem við erum með og allir sem er í kringum mig. Og að gefa alltaf gleði. Þetta er það sem skiptir máli fyrir okkar bissness, að hafa gaman að þessu,“ segir Goggi.
Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira