Bein útsending: Þrjátíu ár af EES-samstarfi Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2024 09:30 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í hópi ráðumanna á málþinginu. Vísir/Einar Sérstakt málþing verður haldið í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli EES-samningsins þar sem rætt verður um ávinning, tækifæri og áskoranir samstarfsins. Það eru Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi sem standa að málþinginu sem hefst klukkan 10 og stendur til 12:15. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði sjónum beint að þátttöku Íslands í innri markaði Evrópu og evrópskum samstarfsáætlunum og hvaða áskoranir og tækifæri framtíðin beri í skauti sér til umræðu. Málþingið fer fram á ensku. Ávörp og erindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (myndbandsávarp) Iliana Ivanova, framkvæmdastjóri nýsköpunar, rannsóknar, menningar-, mennta- og æskulýðsmála í framkvæmdastjórn ESB (myndbandsávarp) Lucie Samcová-Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Borgar Þór Einarsson, varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Að loknum erindum fara fram pallborðsumræður um EES-samstarfið og þátttöku Íslands í evrópskum samstarfsáætlunum með þátttöku fulltrúa úr hinum ýmsu geirum (nýsköpun, rannsóknir, menntun, menning, æskulýðsmál, skapandi greinar o.fl.). Rætt verður vítt og breitt um tækifæri í samstarfinu og hugsanlegar framtíðaráskoranir. Umræðustjóri: Björn Malmquist, fréttamaður á RÚV Utanríkismál Evrópusambandið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Það eru Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi sem standa að málþinginu sem hefst klukkan 10 og stendur til 12:15. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði sjónum beint að þátttöku Íslands í innri markaði Evrópu og evrópskum samstarfsáætlunum og hvaða áskoranir og tækifæri framtíðin beri í skauti sér til umræðu. Málþingið fer fram á ensku. Ávörp og erindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (myndbandsávarp) Iliana Ivanova, framkvæmdastjóri nýsköpunar, rannsóknar, menningar-, mennta- og æskulýðsmála í framkvæmdastjórn ESB (myndbandsávarp) Lucie Samcová-Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Borgar Þór Einarsson, varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Að loknum erindum fara fram pallborðsumræður um EES-samstarfið og þátttöku Íslands í evrópskum samstarfsáætlunum með þátttöku fulltrúa úr hinum ýmsu geirum (nýsköpun, rannsóknir, menntun, menning, æskulýðsmál, skapandi greinar o.fl.). Rætt verður vítt og breitt um tækifæri í samstarfinu og hugsanlegar framtíðaráskoranir. Umræðustjóri: Björn Malmquist, fréttamaður á RÚV
Utanríkismál Evrópusambandið Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira