Rúnar og félagar tryggðu sér titilinn með endurkomusigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2024 20:44 Rúnar Þór Sigurgeirsson og félagar í Willem II unnu hollensku B-deildina. getty/JEROEN PUTMANS Lokaumferð hollensku B-deildarinnar fram í dag en þar voru tveir Íslendingar á ferðinni. Rúnar Þór Sigurgeirsson var í byrjunarliði Willem II sem vann 3-2 endurkomusigur á Telstar. Keflvíkingurinn var tekinn af velli á 61. mínútu. Willem II var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka og tryggði sér sigurinn með marki þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Með stigunum þremur tryggði Willem II sér sigurinn í deildinni og liðið leikur því í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Elías Már Ómarsson kom inn á undir lokin þegar NAC Breda gerði 1-1 jafntefli við Oss á útivelli. Með stiginu tryggði NAC Breda sér sæti í umspili um sæti í úrvalsdeildinni. Liðin í sætum 3-8 í B-deildinni mætast þar. Enginn íslenskur sigur Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brescia sem tapaði Bari á útivelli, 2-0. Þrátt fyrir tapið endar Brescia í 8. sæti deildarinnar og kemst þar af leiðandi í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson komu inn á sem varamenn þegar Venezia laut í lægra haldi fyrir Spezia, 2-1. Feneyjaliðið lenti í 3. sæti deildarinnar og fer í umspil. Hjörtur Hermannsson lék ekki með Pisa sem tapaði fyrir Ascoli, 2-1. Pisa endaði í 13. sæti deildarinnar. Stórtap Davíð Kristján Ólafsson og félagar í Cracovia steinlágu fyrir Slask Wroclaw, 4-0, í pólsku úrvalsdeildinni. Davíð var í byrjunarliði Cracovia en var tekinn af velli á 69. mínútu. Cracovia er í 14. sæti deildarinnar en Slask Wroclaw er á toppnum. Hollenski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira
Rúnar Þór Sigurgeirsson var í byrjunarliði Willem II sem vann 3-2 endurkomusigur á Telstar. Keflvíkingurinn var tekinn af velli á 61. mínútu. Willem II var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka og tryggði sér sigurinn með marki þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Með stigunum þremur tryggði Willem II sér sigurinn í deildinni og liðið leikur því í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Elías Már Ómarsson kom inn á undir lokin þegar NAC Breda gerði 1-1 jafntefli við Oss á útivelli. Með stiginu tryggði NAC Breda sér sæti í umspili um sæti í úrvalsdeildinni. Liðin í sætum 3-8 í B-deildinni mætast þar. Enginn íslenskur sigur Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brescia sem tapaði Bari á útivelli, 2-0. Þrátt fyrir tapið endar Brescia í 8. sæti deildarinnar og kemst þar af leiðandi í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson komu inn á sem varamenn þegar Venezia laut í lægra haldi fyrir Spezia, 2-1. Feneyjaliðið lenti í 3. sæti deildarinnar og fer í umspil. Hjörtur Hermannsson lék ekki með Pisa sem tapaði fyrir Ascoli, 2-1. Pisa endaði í 13. sæti deildarinnar. Stórtap Davíð Kristján Ólafsson og félagar í Cracovia steinlágu fyrir Slask Wroclaw, 4-0, í pólsku úrvalsdeildinni. Davíð var í byrjunarliði Cracovia en var tekinn af velli á 69. mínútu. Cracovia er í 14. sæti deildarinnar en Slask Wroclaw er á toppnum.
Hollenski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira