Vill sjá Latabæ birtast aftur í sjónvarpsstöðvum heims Kristján Már Unnarsson skrifar 14. maí 2024 20:04 Magnús Scheving, höfundur Latabæjar, í viðtali við Stöð 2 í dag. Arnar Halldórsson Magnús Scheving, höfundur Latabæjar, hefur eignast sjónvarpsþættina heimsfrægu á ný ásamt vörumerki og hugverkaréttindum. Magnús segir þættina tímalausa og enn eiga erindi. Í fréttum Stöðvar 2 var rætt við Magnús, sem sjálfur lék Íþróttaálfinn í Latabæ, eða Lazy Town, eins og þættirnar heita á ensku. Þetta er sú íslenska sjónvarpsþáttaröð sem náð hefur langmestri útbreiðslu á heimsvísu. „Latibær var sýndur níu sinnum á dag í 170 löndum. Var með 500 milljón heimili, vann Bafta-verðlaun og öll verðlaun sem hugsast getur í sjónvarpinu,” segir Magnús. Þættirnir voru alfarið framleiddir á Íslandi um ellefu ára skeið í myndveri Latabæjar í Garðabæ og urðu þeir alls eitthundrað talsins. „Í kringum Latabæ var gríðarlega góður hópur af fólki, sem vann að Latabæ. Þetta fólk er núna að vinna að sjónvarps- og kvikmyndageiranum á Íslandi. Og það var mikil reynsla, því að 2004 hafði Ísland aldrei selt sjónvarp út fyrir landsteinana.” LazyTown er enn í dag eitt þekktasta vörumerki Íslands.Latibær Árið 2011 seldi Magnús Latabæ til Turner-samsteypunnar og Warner Bros, sem hugðust dreifa þáttunum til þrjú þúsund sjónvarpsstöðva. Ekkert varð úr þeim áformum og segir Magnús það hafa verið sárt að sjá þættina enda uppi í hillu. „Já, það er eiginlega ekki hægt að sjá þá lenda uppi í hillu. Latibær verður að vera á hreyfingu. Við segjum stundum „let’s move the world”. Við skulum hreyfa við heiminum. Það er það sem Latibær á að gera.” Hann segir að á youtube-rásinni hafi þættirnir 5,5 milljarða áhorf. „Þannig að ég held að Latibær eigi alveg erindi aftur, eins og sést á youtube-áhorfi og svona. Þetta er gríðarlega vinsælt efni, ótrúlega.” -Þú vilt koma honum aftur í sjónvarp? „Mig langar að koma honum aftur í sjónvarp. Mig langar að setja hann aftur í 170 lönd. Ég held að þetta geri bara gott. Ég hef aldrei hitt neinn sem hefur skaðast af Latabæ,” segir íþróttaálfurinn Magnús Scheving, höfundur Latabæjar. En skyldi hann geta brugðið sér aftur í hlutverkið? Svar hans má sjá í frétt Stöðvar 2: Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íþróttir barna Heilsa Frístund barna Tengdar fréttir Magnús eignast Latabæ á nýjan leik Magnús Scheving hefur í gegnum fjárfestingarfélagið, LZT Holding ehf., náð samkomulagi við Warner Bros, Discovery, um kaup á öllum eignum LazyTown, eða Latabæ. Undir kaupin falla allir sjónvarpsþættir, vörumerki og hugverkaréttindi LazyTown, um heim allan. 14. maí 2024 12:53 Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. 18. desember 2020 11:30 Latibær tilnefndur til Emmy verðlauna Þættirnir hafa verið tilnefndir í flokknum besta barnaefnið. 4. október 2015 13:11 Latibær á hverju einasta heimili í Bandaríkjunum Þriðja þáttaröðin af Latabæ hefur nú þegar verið seld til 120 landa. 9. september 2013 15:03 Latibær nær til 360 milljóna barna í Kína "Það verður gaman að sjá íþróttaálfinn á kínversku,“ segir Magnús Scheving, höfundur Latabæjar. 17. mars 2011 13:30 Latibær hreppti BAFTA-verðlaunin Sjónvarpsþættirnir um Latabæ hlutu í gærkvöldi fyrstu verðlaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, BAFTA, í flokki alþjóðlegs barnaefnis. 27. nóvember 2006 19:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rætt við Magnús, sem sjálfur lék Íþróttaálfinn í Latabæ, eða Lazy Town, eins og þættirnar heita á ensku. Þetta er sú íslenska sjónvarpsþáttaröð sem náð hefur langmestri útbreiðslu á heimsvísu. „Latibær var sýndur níu sinnum á dag í 170 löndum. Var með 500 milljón heimili, vann Bafta-verðlaun og öll verðlaun sem hugsast getur í sjónvarpinu,” segir Magnús. Þættirnir voru alfarið framleiddir á Íslandi um ellefu ára skeið í myndveri Latabæjar í Garðabæ og urðu þeir alls eitthundrað talsins. „Í kringum Latabæ var gríðarlega góður hópur af fólki, sem vann að Latabæ. Þetta fólk er núna að vinna að sjónvarps- og kvikmyndageiranum á Íslandi. Og það var mikil reynsla, því að 2004 hafði Ísland aldrei selt sjónvarp út fyrir landsteinana.” LazyTown er enn í dag eitt þekktasta vörumerki Íslands.Latibær Árið 2011 seldi Magnús Latabæ til Turner-samsteypunnar og Warner Bros, sem hugðust dreifa þáttunum til þrjú þúsund sjónvarpsstöðva. Ekkert varð úr þeim áformum og segir Magnús það hafa verið sárt að sjá þættina enda uppi í hillu. „Já, það er eiginlega ekki hægt að sjá þá lenda uppi í hillu. Latibær verður að vera á hreyfingu. Við segjum stundum „let’s move the world”. Við skulum hreyfa við heiminum. Það er það sem Latibær á að gera.” Hann segir að á youtube-rásinni hafi þættirnir 5,5 milljarða áhorf. „Þannig að ég held að Latibær eigi alveg erindi aftur, eins og sést á youtube-áhorfi og svona. Þetta er gríðarlega vinsælt efni, ótrúlega.” -Þú vilt koma honum aftur í sjónvarp? „Mig langar að koma honum aftur í sjónvarp. Mig langar að setja hann aftur í 170 lönd. Ég held að þetta geri bara gott. Ég hef aldrei hitt neinn sem hefur skaðast af Latabæ,” segir íþróttaálfurinn Magnús Scheving, höfundur Latabæjar. En skyldi hann geta brugðið sér aftur í hlutverkið? Svar hans má sjá í frétt Stöðvar 2:
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íþróttir barna Heilsa Frístund barna Tengdar fréttir Magnús eignast Latabæ á nýjan leik Magnús Scheving hefur í gegnum fjárfestingarfélagið, LZT Holding ehf., náð samkomulagi við Warner Bros, Discovery, um kaup á öllum eignum LazyTown, eða Latabæ. Undir kaupin falla allir sjónvarpsþættir, vörumerki og hugverkaréttindi LazyTown, um heim allan. 14. maí 2024 12:53 Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. 18. desember 2020 11:30 Latibær tilnefndur til Emmy verðlauna Þættirnir hafa verið tilnefndir í flokknum besta barnaefnið. 4. október 2015 13:11 Latibær á hverju einasta heimili í Bandaríkjunum Þriðja þáttaröðin af Latabæ hefur nú þegar verið seld til 120 landa. 9. september 2013 15:03 Latibær nær til 360 milljóna barna í Kína "Það verður gaman að sjá íþróttaálfinn á kínversku,“ segir Magnús Scheving, höfundur Latabæjar. 17. mars 2011 13:30 Latibær hreppti BAFTA-verðlaunin Sjónvarpsþættirnir um Latabæ hlutu í gærkvöldi fyrstu verðlaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, BAFTA, í flokki alþjóðlegs barnaefnis. 27. nóvember 2006 19:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Magnús eignast Latabæ á nýjan leik Magnús Scheving hefur í gegnum fjárfestingarfélagið, LZT Holding ehf., náð samkomulagi við Warner Bros, Discovery, um kaup á öllum eignum LazyTown, eða Latabæ. Undir kaupin falla allir sjónvarpsþættir, vörumerki og hugverkaréttindi LazyTown, um heim allan. 14. maí 2024 12:53
Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. 18. desember 2020 11:30
Latibær tilnefndur til Emmy verðlauna Þættirnir hafa verið tilnefndir í flokknum besta barnaefnið. 4. október 2015 13:11
Latibær á hverju einasta heimili í Bandaríkjunum Þriðja þáttaröðin af Latabæ hefur nú þegar verið seld til 120 landa. 9. september 2013 15:03
Latibær nær til 360 milljóna barna í Kína "Það verður gaman að sjá íþróttaálfinn á kínversku,“ segir Magnús Scheving, höfundur Latabæjar. 17. mars 2011 13:30
Latibær hreppti BAFTA-verðlaunin Sjónvarpsþættirnir um Latabæ hlutu í gærkvöldi fyrstu verðlaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, BAFTA, í flokki alþjóðlegs barnaefnis. 27. nóvember 2006 19:00