„Fórum af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í” Stefán Marteinn skrifar 14. maí 2024 20:10 Fanndís Friðriksdóttir og Katherine Cousins fagna innilega. Vísir/Hulda Margrét Valur lagði Tindastól með þremur mörkum gegn einu þegar þessi lið mættust í 5.umferð Bestu deild kvenna í dag. Fanndís Friðriksdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af mörkum Íslandsmeistaranna sem lentu nokkuð óvænt undir. „Ekkert svakalega [fagmannleg frammistaða] en við gerðum það sem þurfti. Þannig við erum bara sáttar að hafa unnið. Við þurfum eitthvað að skoða það hvernig við byrjum leikina, það er ekki alltaf hægt að fá á okkur mark svona til að koma okkur í gang,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Vals eftir leikinn í dag en hún skoraði tvö mörk í dag. Valur byrjaði leikinn sterkt og voru með yfirhöndina en lentu marki undir snemma. „Ég eiginlega bara veit það ekki. Ég get ekki svarað fyrir það en við þurfum allavega að skoða þetta eitthvað.“ Það dró til tíðinda á 38. mínútu þegar Fanndís jafnaði leikinn fyrir Val og tveimur mínútum síðar var hún búin að koma Val yfir og þær leiddu í hálfleik. „Mjög mikilvægt. Við vorum mikið með boltann og það vantaði svolítið bara að klára sóknirnar og það var gott að ná að klára og fara með eins marks forystu inn í hálfleik. Það er alltaf betra en að vera 1-0 undir.“ Fanndís fagnar með Katherine Cousins. Vísir/Anton Brink Valur bætti við öðru marki í upphafi seinni hálfleiks og sigldi þægilegum sigri heim. „Já ég er alveg sammála. Við fórum svolítið af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í. Við einhvern veginn smá svona hættum bara að reyna að skora. Þetta var svona frekar ‘bleh’ í restina.“ Fanndísi var skipt af velli þegar rúmlega korter var eftir af leiknum þegar hún var á þrennunni en viðurkenndi að hafa verið orðin þreytt. „Auðvitað hefði ég vilja það. Ég var samt orðin svolítið þreytt ef ég á að segja alveg eins og er þannig þetta var bara góð skipting að fá ferska fætur inn og Ragga kom vel inn.“ Fanndís í baráttunni í dag.Vísir/Anton Brink Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira
„Ekkert svakalega [fagmannleg frammistaða] en við gerðum það sem þurfti. Þannig við erum bara sáttar að hafa unnið. Við þurfum eitthvað að skoða það hvernig við byrjum leikina, það er ekki alltaf hægt að fá á okkur mark svona til að koma okkur í gang,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Vals eftir leikinn í dag en hún skoraði tvö mörk í dag. Valur byrjaði leikinn sterkt og voru með yfirhöndina en lentu marki undir snemma. „Ég eiginlega bara veit það ekki. Ég get ekki svarað fyrir það en við þurfum allavega að skoða þetta eitthvað.“ Það dró til tíðinda á 38. mínútu þegar Fanndís jafnaði leikinn fyrir Val og tveimur mínútum síðar var hún búin að koma Val yfir og þær leiddu í hálfleik. „Mjög mikilvægt. Við vorum mikið með boltann og það vantaði svolítið bara að klára sóknirnar og það var gott að ná að klára og fara með eins marks forystu inn í hálfleik. Það er alltaf betra en að vera 1-0 undir.“ Fanndís fagnar með Katherine Cousins. Vísir/Anton Brink Valur bætti við öðru marki í upphafi seinni hálfleiks og sigldi þægilegum sigri heim. „Já ég er alveg sammála. Við fórum svolítið af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í. Við einhvern veginn smá svona hættum bara að reyna að skora. Þetta var svona frekar ‘bleh’ í restina.“ Fanndísi var skipt af velli þegar rúmlega korter var eftir af leiknum þegar hún var á þrennunni en viðurkenndi að hafa verið orðin þreytt. „Auðvitað hefði ég vilja það. Ég var samt orðin svolítið þreytt ef ég á að segja alveg eins og er þannig þetta var bara góð skipting að fá ferska fætur inn og Ragga kom vel inn.“ Fanndís í baráttunni í dag.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjá meira